Facebook kaupir WhatsApp 20. febrúar 2014 07:00 Jan Koum, einn stofnenda WhatsApp, mun taka sæti í stjórn Facebook. Mynd/afp Facebook er nú við að það festa kaup á farsímaforritinu WhatsApp en frá þessu greinir á fréttaveitu Reuters. Eru kaupin talin liður í því að auka vinsældir Facebook á meðal ungs fólks. Kaupverðið er talið vera um það bil 16 milljarðar dollara eða tæplega 2000 milljarðar íslenskra króna. Í kjölfarið verður gerð hlutafjáraukning upp á 3 milljarða dollara í Facebook og munu stofnendur WhatsApp fá kauprétt á þeim bréfum. Auk þess mun einn stofnenda WhatsApp, Jan Koum, taka sæti í stjórn Facebook. Allen & Co aðstoðuðu Facebook við samningsgerðina en Morgan Stanley sá um ráðgjöf fyrir WhatsApp. Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Facebook er nú við að það festa kaup á farsímaforritinu WhatsApp en frá þessu greinir á fréttaveitu Reuters. Eru kaupin talin liður í því að auka vinsældir Facebook á meðal ungs fólks. Kaupverðið er talið vera um það bil 16 milljarðar dollara eða tæplega 2000 milljarðar íslenskra króna. Í kjölfarið verður gerð hlutafjáraukning upp á 3 milljarða dollara í Facebook og munu stofnendur WhatsApp fá kauprétt á þeim bréfum. Auk þess mun einn stofnenda WhatsApp, Jan Koum, taka sæti í stjórn Facebook. Allen & Co aðstoðuðu Facebook við samningsgerðina en Morgan Stanley sá um ráðgjöf fyrir WhatsApp.
Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira