Williams varð af sögulegri gulltvennu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:30 Williams, til hægri, ásamt liðsfélaga sínum. Vísir/Getty Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30