Ole Einar orðinn sá sigursælasti á ÓL - bætti met Dæhlie | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 15:52 Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Björn Dæhlie vann tólf verðlaun (átta gull) á Vetrarólympíuleikum frá 1992 til 1998 en Björndalen er nú kominn með þrettán verðlaun þar af tvö gull á leikunum í Sotsjí. Ole Einar Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en var ekki búinn að vera alltof sannfærandi í síðustu þremur greinum sínum. Verðlaunin langþráðu duttu hinsvegar í hús í dag. Norska sveitin, skipuð þeim Ole Einar Björndalen, Emil Hegle Svendsen, Toru Berger og Tiril Eckhoff, kom í mark 32.6 sekúndum á undan tékknesku sveitinni en ítalska sveitin tók síðan bronsið. Ole Einar Björndalen gekk þriðja sprettinn og Norðmenn voru í öðru sæti þegar hann tók við af Tiril Eckhoff. Hann gekk vel og klikkaði ekki á skoti ekki frekar en Emil Hegle Svendsen sem gekk síðasta sprettinn og tryggði norska liðinu gullið. Svendsen var að vinna sitt annað gull á tveimur dögum en hann kom fyrstur í mark í 15 km göngunni í gær. Það er hægt að sjá myndband frá göngunni hér fyrir ofan.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Björn Dæhlie vann tólf verðlaun (átta gull) á Vetrarólympíuleikum frá 1992 til 1998 en Björndalen er nú kominn með þrettán verðlaun þar af tvö gull á leikunum í Sotsjí. Ole Einar Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en var ekki búinn að vera alltof sannfærandi í síðustu þremur greinum sínum. Verðlaunin langþráðu duttu hinsvegar í hús í dag. Norska sveitin, skipuð þeim Ole Einar Björndalen, Emil Hegle Svendsen, Toru Berger og Tiril Eckhoff, kom í mark 32.6 sekúndum á undan tékknesku sveitinni en ítalska sveitin tók síðan bronsið. Ole Einar Björndalen gekk þriðja sprettinn og Norðmenn voru í öðru sæti þegar hann tók við af Tiril Eckhoff. Hann gekk vel og klikkaði ekki á skoti ekki frekar en Emil Hegle Svendsen sem gekk síðasta sprettinn og tryggði norska liðinu gullið. Svendsen var að vinna sitt annað gull á tveimur dögum en hann kom fyrstur í mark í 15 km göngunni í gær. Það er hægt að sjá myndband frá göngunni hér fyrir ofan.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira