Mamma Sundbys hraunaði yfir soninn í beinni 18. febrúar 2014 15:30 Martin Johnsrud Sundby hefur ekki staðið undir væntingum í Sotsjí. Vísir/Getty Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Norski skíðagöngukappinn Martin Johnsrud Sundby hringir væntanlega ekki í móður sína í leit að stuðningi fyrir mikilvægar keppnir. Sundby, sem er efstur í heimsbikarnum í skíðagöngu, hefur átt erfitt uppdráttar á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en búist var við miklu af honum fyrir leikana. Norðmaðurinn endaði í 13. sæti í 15km göngu með hefðbundinni aðferð síðastliðinn föstudag og var ríflega einni og hálfri mínútu á eftir sigurvegarnum Dario Cologna frá Sviss.Gro Johnsrud Langslet, móðir Martins, horfði á gönguna í beinni útsendingu vefvarps Dagbladet í Noregi og greip um andlitið þegar hún sá í hvað stefndi. „Þú ert slakasti Norðmaðurinn. Þú ættir að fara heim til þín,“ sagði Gro um soninn en svo virtist sem hún væri að slá á létta strengi. Hún dró þó ekkert úr orðum sínum þegar Martin nálgaðist endamarkið. „Sjáið þetta. Hann á ekki möguleika,“ sagði mamman. Martin Sundby nældi sér þó í verðlaun tveimur dögum síðan þegar hann kom þriðji í mark í 30km göngunni. Móðir hans missti sig ekkert af kæti yfir því heldur sagði hún: „Hann er ekki jafnlélegur og þessi úrslit gefa til kynna. Þetta er það versta sem ég hef séð til hans í ár.“ Takk fyrir það, mamma.Mamma Sundbys grettir sig vegna frammistöðu stráksins í myndveri Dagbladet.Mynd/SkjáskotMartin Johnsrud Sundby fékk þó eitt brons á endanum en það heillaði mömmu lítið.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00