Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 11:39 Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Svendsen varði þar með Ólympíutitil sinn frá því fyrir fjórum árum en hann klikkaði ekki á skoti í göngunni í dag. Martin Fourcade átti möguleika á að vinna sitt þriðja gull á leikunum og var næstum því búinn að stela sigrinum í lokin. Fourcade þurfti að sætta sig við silfrið á öðrum leikunum í röð. Emil Hegle Svendsen var augljóslega á undan en hægði aðeins á sér rétt áður en hann kom í markið. Fourcade reyndi að stinga sér fram fyrir hann og það munaði ótrúlega litlu að það tækist hjá Frakkanum. Svendsen vann þarna sitt fjórða gull á Ólympíuleikum en hann vann þrjú gull fyrir fjórum árum í Vancouver og þar á meðal þess grein. Tékkinn Ondrej Moravec fékk síðan bronsið en hann fékk einni silfur í eltigöngunni fyrr á þessum leikum. Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen missti enn á ný af tækifærinu að bæta met Björns Dæhlie yfir flest verðlaun á Vetrarólympíuleikum en þeir hafa unnið tólf hvor. Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en hefur síðan náð lakari og lakari árangri í hverri grein og hann endaði aðeins í 22. sæti í dag. Það er hægt að sjá myndband með lokasprettinum með því að smella hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Svendsen varði þar með Ólympíutitil sinn frá því fyrir fjórum árum en hann klikkaði ekki á skoti í göngunni í dag. Martin Fourcade átti möguleika á að vinna sitt þriðja gull á leikunum og var næstum því búinn að stela sigrinum í lokin. Fourcade þurfti að sætta sig við silfrið á öðrum leikunum í röð. Emil Hegle Svendsen var augljóslega á undan en hægði aðeins á sér rétt áður en hann kom í markið. Fourcade reyndi að stinga sér fram fyrir hann og það munaði ótrúlega litlu að það tækist hjá Frakkanum. Svendsen vann þarna sitt fjórða gull á Ólympíuleikum en hann vann þrjú gull fyrir fjórum árum í Vancouver og þar á meðal þess grein. Tékkinn Ondrej Moravec fékk síðan bronsið en hann fékk einni silfur í eltigöngunni fyrr á þessum leikum. Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen missti enn á ný af tækifærinu að bæta met Björns Dæhlie yfir flest verðlaun á Vetrarólympíuleikum en þeir hafa unnið tólf hvor. Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en hefur síðan náð lakari og lakari árangri í hverri grein og hann endaði aðeins í 22. sæti í dag. Það er hægt að sjá myndband með lokasprettinum með því að smella hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira