Helga María í 46. sæti í stórsviginu - Erla númer 52 | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 10:30 Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. Helga María var að keppa í sinni bestu grein og hún varð tæpum tíu sekúndum á undan Erlu í markið. Besta grein Erlu er svigið og þær keppa báðar í sviginu seinna í vikunni. Helga María kom í mark á samtals 2:51.91 mínútum og var 15.04 sekúndum á eftir gullverðlaunahafanum Tinu Maze frá Slóveníu. Helga María var með 51. besta tímann eftir fyrri ferðina en náði 46. besta tímanum í seinni ferðinni sem skilaði henni upp um fimm sæti. Erla Ásgeirsdóttir náði einnig að hækka sig í seinni ferðinni. Erla varð í 57. sæti eftir fyrri ferðina en var með 54. besta tímann í seinni ferðinni. Það skilaði henni upp um fimm sæti og upp í sæti 52. Erla kom í mark á samtals 3:01.66 mínútum og varð 24.79 sekúndum á eftir Maze. Það má sjá seinni ferðina hjá stelpunum í myndbandinu hér fyrir ofan. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Helga María Vilhjálmsdóttir varð í 46. sæti í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Erla Ásgeirsdóttir varð í 52. sæti í sömu grein en þetta var hennar fyrsta grein á Ólympíuleikum. Helga María var að keppa í sinni bestu grein og hún varð tæpum tíu sekúndum á undan Erlu í markið. Besta grein Erlu er svigið og þær keppa báðar í sviginu seinna í vikunni. Helga María kom í mark á samtals 2:51.91 mínútum og var 15.04 sekúndum á eftir gullverðlaunahafanum Tinu Maze frá Slóveníu. Helga María var með 51. besta tímann eftir fyrri ferðina en náði 46. besta tímanum í seinni ferðinni sem skilaði henni upp um fimm sæti. Erla Ásgeirsdóttir náði einnig að hækka sig í seinni ferðinni. Erla varð í 57. sæti eftir fyrri ferðina en var með 54. besta tímann í seinni ferðinni. Það skilaði henni upp um fimm sæti og upp í sæti 52. Erla kom í mark á samtals 3:01.66 mínútum og varð 24.79 sekúndum á eftir Maze. Það má sjá seinni ferðina hjá stelpunum í myndbandinu hér fyrir ofan.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00 Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30 Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09 Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Helga María og Erla kláruðu báðar fyrri ferðina | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir eru báðar búnar með fyrri ferðina í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 18. febrúar 2014 07:00
Vanessa-Mae brosti út að eyrum þrátt fyrir að vera síðust | Myndband Vanessa Vanakorn, skíðakona frá Tælandi en betur þekkt sem tónlistakonan, Vanessa-Mae er meðal keppenda í stórsviginu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og hún kláraði fyrri ferðina í morgun. 18. febrúar 2014 08:30
Maze með gull númer tvö á ÓL í Sotsjí | Myndband Slóveninn Tina Maze vann sitt annað gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag þegar hún tryggði sér sigur í stórsvigi. 18. febrúar 2014 10:09
Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina. 18. febrúar 2014 07:30