Sport

Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11



Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag.

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.

Útsendingu dagsins er lokið.


Tengdar fréttir

Varamaðurinn varð Ólympíumeistari

Norðmaðurinn Jörgen Graabak tryggði sér gullverðlaun í dag í norrænni tvíkeppni með hærri skíðastökkspalli á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Norðmenn unnu tvöfalt í greininni sem sambland af skíðastökki og 10 km skíðagöngu.

Cheshire treystir sér ekki til að keppa á ÓL

Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire hefur dregið sig úr keppninni í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í framhaldi af því að hún datt illa í Ólympíubrautinni um helgina.

Besta ÓL-frumraunin í 38 ár

Helga María Vilhjálmsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan síðan 1976 sem kemst inn á topp þrjátíu í sinni fyrstu grein á Vetrarólympíuleikum. Helga María keppir í stórsvigi í dag ásamt Erlu Ásgeirsdóttur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×