Sport

Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 7

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport.

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur umsjón með þættinum sem hefst klukkan 22.00. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Það voru sex Ólympíugull í boði á degi sjö og fóru þau til fjögurra landa. Svisslendingar og Hvít-Rússar eignuðust tvo gullverðlaunahafa í keppni dagsins.

Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag:

Alpatvíkeppni karla: Sandro Viletta frá Sviss

15 km skíðaskotfimi kvenna: Darya Domracheva frá Hvíta-Rússlandi

15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Dario Cologna frá Sviss

Listhlaup karla á skautum: Yuzuru Hanyu frá Japan

Loftfimi kvenna á skíðum: Alla Tsuper frá Hvíta-Rússlandi

Magasleðakeppni kvenna: Lizzy Yarnold frá Bretlandi


Tengdar fréttir

Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 4

Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fjögur.

Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 5

Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fimm.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×