Tómas kveikti í Þórsliðinu í þriðja - úrslitin í körfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 21:12 Tómas Heiðar Tómasson. Vísir/Valli Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Í beinni: Haukar - Álftanes | Heimamenn í leit að fyrsta sigri Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Sjá meira
Þórsarar unnu Valsmenn 91-84 í Dominos-deild karla í körfubolta í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákhöfn þrátt fyrir að lenda fjórtán stigum undir í fyrri hálfleiknum og leika bæði án fyrirliðans Baldurs Ragnarssonar og Bandaríkjamannsins Mike Cook. Það var einkum framistaða Tómas Heiðars Tómassonar í þriðja leikhlutanum sem gerði útslagið en Tómas skoraði 18 stig í leikhlutanum eða einu meira en allt Valsliðið. Þór vann þriðja leikhlutann 34-17 og breytti stöðunni úr 37-47 fyrir Val í hálfleik í 71-64 fyrir Þór fyrir lokaleikhlutann. Þórsarar lönduðu síðan mikilvægum sigri í fjórða og síðasta leikhlutanum og Valsmenn eru svo gott sem endanlega fallnir eftir þetta tap í kvöld. Tómas Heiðar Tómasson skoraði alls 28 stig í leiknum og þá var miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson með 20 stig, 18 fráköst og 6 varin skot. Chris Woods skoraði 26 stig fyrir Val. Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld og úrslit og stigaskor leikmanna er hér fyrir neðan. Neðst eru síðan tenglar á greinar um hina tvo leikina í kvöld.Úrslit og stigaskor í Dominos-deild karla í kvöld:Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2.KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4.Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2.Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8.Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45 KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Valur | Lið sem vilja svara fyrir sig Í beinni: KR - Njarðvík | Halda gestirnir fluginu áfram? Í beinni: ÍR - Keflavík | Fyrsti leikur eftir brottrekstur Í beinni: Haukar - Álftanes | Heimamenn í leit að fyrsta sigri Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-83 | KR aftur á toppinn KR landaði góðum sigri í Ljónagryfjunni í kvöld og komust aftur á topp Dominos-deildarinnar. 14. febrúar 2014 18:45
KFÍ-menn frusu í lokin og Haukar fóru með bæði stigin úr Jakanum Haukar unnu fimm stiga sigur á KFÍ, 85-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Jakanum á Ísafirði. 14. febrúar 2014 19:00