Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 19:19 Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira