Sport

Flottar myndir frá sjötta degi Ólympíuleikanna í Sotsjí

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Sumir fara hærra en aðrir á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.
Sumir fara hærra en aðrir á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Vísir/Getty
Sjötti dagur Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí í Rússlandi er nú lokið en Vísir hefur með aðstoð frá Getty-myndabankanum tekið saman flottar myndir frá deginum.

Hér má sjá skemmtilegar myndir frá keppni frá mörgum mismunandi greinum í dag en alls vorum sex gull í boði á degi sex auk þess að keppni fór einnig fram í öðrum greinum.

Myndirnar eru bæði hér fyrir ofan í myndasyrpu en einnig má sjá nokkrar þeirra flottustu hér fyrir neðan.

Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty
Vísir/Getty

Tengdar fréttir

Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí

Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust

Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×