Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 14. febrúar 2014 06:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00