Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 6 13. febrúar 2014 09:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í elstu greininni í skíðagöngu kvenna, hefbundni 10 km göngu, sem er einmitt fyrsta keppnisgrein dagsins. Nú er hlé á útsendingunni þangað til í fyrramálið.Dagskrá 13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Brekkufimi karla á skíðum (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-AusturríkiÓlympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga karla í skíðaskotfimi: 10 km hefðbundin skíðaganga kvenna: Brekkufimi karla á skíðum: Liðakeppni á baksleðum: 500 metra skautaat kvenna: 1000 metra skautahlaup kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! 13. febrúar 2014 22:00 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í elstu greininni í skíðagöngu kvenna, hefbundni 10 km göngu, sem er einmitt fyrsta keppnisgrein dagsins. Nú er hlé á útsendingunni þangað til í fyrramálið.Dagskrá 13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Brekkufimi karla á skíðum (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-AusturríkiÓlympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga karla í skíðaskotfimi: 10 km hefðbundin skíðaganga kvenna: Brekkufimi karla á skíðum: Liðakeppni á baksleðum: 500 metra skautaat kvenna: 1000 metra skautahlaup kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! 13. febrúar 2014 22:00 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58
Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33
Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00
Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05
Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35
Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04
Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37