Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 12. febrúar 2014 07:00 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 12. febrúar: 06.50 Brun kvenna 09.10 Hlé 09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk 10.20 Brun kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 4 (e) 15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur 16.30 Samantekt frá degi 4 (e) 17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 5 22.35 Íshokkí karla: Lettland - Sviss (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Brun kvenna: Listhlaup para: Tvímenningur í baksleðakeppni karla: Norræn tvíkeppni karla (minni pallur): Hálfpípukeppni á snjóbrettum kvenna: 1000 metra skautahlaup karla: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum. 12. febrúar 2014 17:46 Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag. 12. febrúar 2014 15:07 Samviskufangi í Sotsjí Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð. 12. febrúar 2014 13:05 Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. 12. febrúar 2014 17:25 24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 12. febrúar 2014 19:25 Heimapar vann gullið í listhlaupi Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí. 12. febrúar 2014 19:05 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 12. febrúar: 06.50 Brun kvenna 09.10 Hlé 09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk 10.20 Brun kvenna (e) 12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 4 (e) 15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur 16.30 Samantekt frá degi 4 (e) 17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð 19.30 Hlé 22.00 Samantekt frá degi 5 22.35 Íshokkí karla: Lettland - Sviss (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Brun kvenna: Listhlaup para: Tvímenningur í baksleðakeppni karla: Norræn tvíkeppni karla (minni pallur): Hálfpípukeppni á snjóbrettum kvenna: 1000 metra skautahlaup karla:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum. 12. febrúar 2014 17:46 Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag. 12. febrúar 2014 15:07 Samviskufangi í Sotsjí Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð. 12. febrúar 2014 13:05 Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. 12. febrúar 2014 17:25 24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 12. febrúar 2014 19:25 Heimapar vann gullið í listhlaupi Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí. 12. febrúar 2014 19:05 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum. 12. febrúar 2014 17:46
Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15
Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56
Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00
Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband Bandaríkjunum tókst ekki að koma fram hefndum gegn Kanada þegar liðin mættust í A-riðli íshokkíkeppni kvenna í Sotsjí í dag. 12. febrúar 2014 15:07
Samviskufangi í Sotsjí Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð. 12. febrúar 2014 13:05
Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla. 12. febrúar 2014 17:25
24 ára lítt þekkt snjóbrettakona vann þrjá Ólympíumeistara Kaitlyn Farrington var senuþjófurinn í kvöld í keppni í hálfpípu á snjóbrettum kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 12. febrúar 2014 19:25
Heimapar vann gullið í listhlaupi Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí. 12. febrúar 2014 19:05
Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45