RyanAir hyggst bjóða 10 dollara flug milli Evrópu og Bandaríkjanna Finnur Thorlacius skrifar 27. febrúar 2014 11:10 Flugvél frá RyanAir. Jalopnik Indipendent greinir frá því að RyanAir ætli að bjóða flugfarþegum milli Evrópu og Bandaríkjanna svo lág flugfargjöld sem á 10 dollara. Yrðu þessi flug í fyrstu til borganna New York og Boston, en síðar meir til 12 til 14 borga bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Einn steinn liggur í vegi RyanAir en það eru of fáar flugvélar og getur flugfélagið ekki boðið uppá þessi fargjöld fyrr að það fær afhentar fleiri vélar frá flugvélaframleiðendum. Önnur flugfélög þurfa þó ekki að örvænta í bráð þar sem til þessa getur ekki komið fyrr en eftir 4-5 ár. Það sem helst veldur skorti á afhendingu véla frá flugframleiðendum er að flugfélög í arabaríkjunum hafa pantað svo mikinn fjölda flugvéla að þau hafa ekki undan að sinna öðrum flugfélögum sem lagt hafa inn pantanir síðar en þau. Ekki verða öll sæti í þeim flugvélum sem RyanAir hyggst nota í þessum ferðum á 10 dollara og verða mörg sæti ætluð þeim sem frekar kjósa að ferðast í betri sætum vélanna, þ.e. „Business Class og Premium Class“. Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Indipendent greinir frá því að RyanAir ætli að bjóða flugfarþegum milli Evrópu og Bandaríkjanna svo lág flugfargjöld sem á 10 dollara. Yrðu þessi flug í fyrstu til borganna New York og Boston, en síðar meir til 12 til 14 borga bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Einn steinn liggur í vegi RyanAir en það eru of fáar flugvélar og getur flugfélagið ekki boðið uppá þessi fargjöld fyrr að það fær afhentar fleiri vélar frá flugvélaframleiðendum. Önnur flugfélög þurfa þó ekki að örvænta í bráð þar sem til þessa getur ekki komið fyrr en eftir 4-5 ár. Það sem helst veldur skorti á afhendingu véla frá flugframleiðendum er að flugfélög í arabaríkjunum hafa pantað svo mikinn fjölda flugvéla að þau hafa ekki undan að sinna öðrum flugfélögum sem lagt hafa inn pantanir síðar en þau. Ekki verða öll sæti í þeim flugvélum sem RyanAir hyggst nota í þessum ferðum á 10 dollara og verða mörg sæti ætluð þeim sem frekar kjósa að ferðast í betri sætum vélanna, þ.e. „Business Class og Premium Class“.
Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira