Kanada vann síðasta gullið í Sotsjí | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 14:02 Kanada vann síðasta gullið í boði á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar karlalið landsins lagði Svíþjóð, 3-0, í úrslitaleiknum í íshokkí.Jonathan Toews kom Kanada yfir á 13. mínútu í fyrsta leikhluta en hann er fyrirliði NHL-meistara Chicago Blackhawks en kanadíska liðið, eins og það sænska, er skipað fjölmörgum stjörnum úr þessari langstærstu og bestu deild heims. Einn sá allra besti í heiminum, SidneyCrosby, leikmaður Pittsbrugh Penguins, bætti við öðru marki Kanada undir lok annars leikhluta og ChrisKunitz skoraði það þriðja í síðasta leikhlutanum, 3-0. Sænska liðið komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Kanada og markverði þess, CareyPrice, sem ver mark Montreal Canadiens í NHL-deildinni. Lokatölur, 3-0, sanngjarn sigur Kanada. Þetta er í níunda skipti sem karlalið Kanada verður Ólympíumeistari en næstflest gull eiga Rússar, eða Sovétríkin, sem unnu Ólympíugull sjö sinnum. Kanadamenn eru nú búnir að vinna íshokkí karla á þremur af síðustu fjórum leikum. Kvennalið Kanada varð einnig Ólympíumeistari og því tvöfaldur sigur hjá þeim. Það var fjórði sigur kvennaliðs Kanada í röð. Enn fremur vann Kanada svo tvöfalt í krullu þannig Kandamönnum virðist líða afar vel á ísnum. Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er nú lokið en íshokkí karla er jafnan síðasta greinin. Lokahátíðin hefst klukkan 16.00 og verður hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Kanada vann síðasta gullið í boði á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar karlalið landsins lagði Svíþjóð, 3-0, í úrslitaleiknum í íshokkí.Jonathan Toews kom Kanada yfir á 13. mínútu í fyrsta leikhluta en hann er fyrirliði NHL-meistara Chicago Blackhawks en kanadíska liðið, eins og það sænska, er skipað fjölmörgum stjörnum úr þessari langstærstu og bestu deild heims. Einn sá allra besti í heiminum, SidneyCrosby, leikmaður Pittsbrugh Penguins, bætti við öðru marki Kanada undir lok annars leikhluta og ChrisKunitz skoraði það þriðja í síðasta leikhlutanum, 3-0. Sænska liðið komst ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Kanada og markverði þess, CareyPrice, sem ver mark Montreal Canadiens í NHL-deildinni. Lokatölur, 3-0, sanngjarn sigur Kanada. Þetta er í níunda skipti sem karlalið Kanada verður Ólympíumeistari en næstflest gull eiga Rússar, eða Sovétríkin, sem unnu Ólympíugull sjö sinnum. Kanadamenn eru nú búnir að vinna íshokkí karla á þremur af síðustu fjórum leikum. Kvennalið Kanada varð einnig Ólympíumeistari og því tvöfaldur sigur hjá þeim. Það var fjórði sigur kvennaliðs Kanada í röð. Enn fremur vann Kanada svo tvöfalt í krullu þannig Kandamönnum virðist líða afar vel á ísnum. Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí er nú lokið en íshokkí karla er jafnan síðasta greinin. Lokahátíðin hefst klukkan 16.00 og verður hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30