Slæmar byltur og alvarleg meiðsli í skíðaati kvenna - Myndband 21. febrúar 2014 15:30 Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Sjá meira
Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00
Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08