Erlent

Frakkar sniðganga Ólympíumót fatlaðra

Snærós Sindradóttir skrifar
Vladimir Pútín forseti Rússlands á góðri stundu með hundunum sínum
Vladimir Pútín forseti Rússlands á góðri stundu með hundunum sínum
Franskir ráðamenn hafa tekið ákvörðun um að fara ekki á Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fer í Sotsjí í Rússlandi . Opnunarhátíð leikanna er í dag.

Ákvörðun franskra ráðamanna um að sniðganga leikana byggir á afskiptum Rússa á Krímskaga.

Nú þegar hafa Bandaríkjamenn, Bretar og ráðherrar á Norðurlöndum tilkynnt að engar sendinefndir á þeirra vegum fari á leikana.  


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×