"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. mars 2014 15:56 Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly. Björk Umhverfismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á fréttamannafundi sem fór fram í Hörpu í dag. Boðað var til blaðamannafundarins vegna tónleika sem Björk mun halda, samhliða heimsfrumsýningar kvikmyndarinnar Noah í þágu náttúruverndar þann 18. mars. Björk ávarpaði blaðamenn í beinni útsendingu í gegnum Skype. Darren Aronofsky, leikstjóri myndarinnar Noah, talaði einnig á fundinum, í gegnum Skype. „Ég hef aldrei kosið og vandað mig við að vera þverpólitísk. En það er ekki hægt að neita því að þessi ríkisstjórn horfir tilbaka og er með úrelt gildi," sagði Björk þegar hún var spurð um ástæðu þess að hún komi fram á tónleikunum. Þann 18. mars mun Björk koma fram í Hörpu ásamt Of Monsters and Men, Retro Stefson, Patti Smith, Highland og Mammút. Yfirskrift tónleikanna er Stopp! Gætum garðsins og munu listamennirnir gefa vinnu sína í þágu náttúruverndar. Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd standa fyrir tónleikunum. Kvikmyndin Noah verður einnig frumsýnd hér á landi þennan dag. Darren Aronofsky talaði fallega um Ísland á fundinum. Hann gefur frumsýninguna í þágu verndunar íslenskrar náttúru. Hann sagðist ekki eingöngu vera aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur einnig aðdáandi Bjarkar. „Ég er í raun stressaður að fá að taka í höndina á henni,“ sagði Darren á fundinum. Kikmyndin Noah var tekin upp hér á landi árið 2012 og skartar stjörnum á borð við Russel Crowe, Emmu Watson, Anthony Hopkins, Nick Nolte og Jennifer Connolly.
Björk Umhverfismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent