Frægar myndir um Ólympíuleikana sýndar í Kvikmyndasafninu í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 07:30 Jesse Owens á Ólympíuleikunum 1936. Vísir/Getty Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira