Ætlar að vinna titilinn sterkasti maður heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 14:30 Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA. Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson fer í dag til Los Angeles þar sem hann verður meðal 30 kraftajötna sem berjast um titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er tröll að burðum, 180 kíló og tveir metrar og 6 sentimetrar. Hann sigraði á móti í Ástralíu fyrir viku. Arnar Björnsson ræddi við hann um væntingar hans fyrir keppnina um sterkasta mann heims og hvort að hann telji sig eiga möguleika á að komast í flokk með Jóni Páli Sigmarssyni og Magnús Ver Magnússyni. Á mótinu í Los Angeles keppa 30 kraftajötnar í 5 riðlum og komast tveir áfram úr hverjum riðli í 10 manna úrslit. Undanfarin þrjú ár hefur Hafþór hafnað í 3. sæti, fyrst 2012 þegar Litháinn, Zydrunas Savickas vann titilinn í þriðja sinn. Í fyrra varð þriðja sætið einnig hlutskipti íslenska víkingsins en þá varð Litháinn annar og en Bandaríkjamaðurinn Brian Shaw sigraði. Hafþór Júlíus er 25 ára og yngstur þessara þriggja trölla. Litháinn er 38 ára og hefur unnið fjölmarga titla á ferlinum. Takist honum að vinna titilinn jafnar hann árangur Jóns Páls Sigmarssonar og Magnúsar Ver Magnússonar sem fjórum sinnum unnu titilinn sterkasti maður heims. Hafþór Júlíus er staðráðinn í því að vinna í Los Angeles. Hér fyrir ofan má sjá viðtalið sem Arnar Björnsson tók við Hafþór Júlíus Björnsson og það er ljóst að öllu að okkar maður ætlar sér risastóra hluti í LA.
Íþróttir Sterkasti maður heims Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira