Margir nemendur í vandræðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 14:00 Með því að veita kennurum fatlaðra nemenda undanþágu mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á fatlaða einstaklinga. VÍSIR/VILHELM Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður. Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Þannig mætti minnka og koma í veg fyrir þann alvarlega skaða sem verkfallið hefur á þessa einstaklinga. Samtökin lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra á meðan á verkfallinu stendur. Um sé að ræða nemendahóp sem vegna fötlunar sinnar þolir oft illa breytingar frá hefðbundnu lífi. Jafnframt hafa þau skorað á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Sú áskorun var send á fjármála- og menntamálaráðherrum.Ekkert gaman að taka svona ákvarðanir Beiðnir sem þessar þurfa að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólameistara að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar félags framhaldsskólakennara. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Undanþágunefnd hafi ekki verið sett á stofn en nú verði þess farið á leit að það verði gert. Búið er að tilnefna fulltrúa frá kennurum í nefndina. Sigurður hefur ekki upplýsingar um fulltrúa frá viðsemjendum kennara. Verkfallsstjórn afgreiði hins vegar undanþágubeiðnir frá öðrum skólum en ríkisreknum. Á fundi verkfallsstjórnar í gær var eitt slíkt afgreitt en undanþága var ekki veitt. Þar var óskað eftir því að kennarar mættu hluta úr degi til að kenna einhverfum nemendum í Tækniskólanum. „Það eru margir nemendur í vandræðum og þetta eru mjög erfið mál, það er ekkert gaman að taka svona ákvarðanir,“ segir Sigurður.
Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira