Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 11:33 "Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. „Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Sjá meira
„Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Sjá meira
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20