"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 15:43 #Verkfall er hafið. Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014 Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Framhaldsskólanemendur hafa verið duglegir við að tísta um afrek fyrsta dagsins í kennaraverkfallinu. Nemendur hafa merkt tístin sín #verkfall. Afrek dagsins eru mismunandi. Ein stúlka bakaði heilsukökur, önnur stúlkaði ætlaði að horfa á Game of Thrones þættina og einn ungur maður ætlaði sér út að hlaupa. Ein ung kona fór á Bootcamp æfingu í hádeginu á meðan tveir piltar notuðu tækifærið og slökuðu á í sófanum. Einhver velti því fyrir sér hvort þættirnir Paradise Hotel yrðu á dagskrá, en þeir voru vinsælt sjónvarpsefni í síðasta verkfalli framhaldsskólakennara, sem fór fram rétt upp úr aldamótum. Almenn ánægja var með minni umferð í morgun, ef marka má tístin á Twitter. Ein stúlka lýsti yfir ánægju sinni með að hafa náð sæti í strætisvagni númer 6 á annatíma í morgun. Hér að neðan má sjá nokkur af tístum dagsins.Tweets about '#verkfall' Kannski ég fari bara út að hlaupa eða eitthvað #verkfall— Ólöf Svala (@olof_coolcat) March 17, 2014 Ætli #verkfall hashtöggin verði ekki næsta stóra trendið? ég held það— Andri Haraldsson (@Andrisig97) March 17, 2014 Er í sexuni og náði án djóks sæti #verkfall— birta Þórisdóttir (@birtathoris) March 17, 2014 Er að baka hollustu nutella pönnukökur #namm #Verkfall— kolbrun dora (@KolbrunD) March 17, 2014 Veit ekki hvort eg se anægð með þetta verkfall eða ekki #verkFALL— Heiður Ásgeirs (@heidurasgeirsd) March 17, 2014 Ætli Popp TV sýni Pardise Hotel aftur núna? #verkfall— Sigga Olafsdottir (@siggaolafsd) March 17, 2014 Engin umferð í skólann #verkfall #takk pic.twitter.com/v3DjzQhsVc— Sigurbjörn Ari (@sigarsig) March 17, 2014 fara í pool og fá sér einn ískaltann #verkfall @emilsukmydikhoe— ÞYKKITUSS (@afroviddi) March 17, 2014 Loksins get ég einbeitt mér að eitthverju mikilvægu eins og Game of Thrones maraþoni #verkfall— Emilía Thomassen (@millathomassen) March 17, 2014 Mig langar í verkfall, en samt ekki, mig langar að sofa út allt verkfallið, en samt langar mig fara í skólann og gera eitthvað... #Verkfall— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) March 17, 2014 Veiii.... ég kemst í BootCamp tíma í hádeginu:) Þýðir ekkert annað en að líta á björtu hliðarnar! #verkfall— Soffía Sveinsdóttir (@zofanias) March 17, 2014
Game of Thrones Kennaraverkfall Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira