Verkfall gæti hafist á morgun Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 16. mars 2014 12:29 Framhaldsskólanemendur landsins fara ekki í skólann á morgun ef ekki tekst að semja um kjör framhaldsskólakennara í dag. Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast engan veginn tilboði ríkisins. Samningafundur vegna kjara framhaldsskólakennara hófst hjá Ríkissáttasemjara nú á hádegi. Fundur sem hófst um hálf sjö leytið í gærkvöldi lauk um þremur tímum síðar. Náist ekki að semja um kjör í dag verður ekki kennt í framhaldsskólum landsins á morgun og því er mikilvægt að jákvæð niðurstaða náist á fundinum. Mikill munur er á milli krafna kennara um kjör og því tilboði sem ríkið hefur sett fram en kennarar óska eftir 16-17 prósent hækkun á meðan ríkið hefur boðið um þrjú prósent hækkun til eins árs. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara, situr fundinn í dag en hún segir ekki neitt nýtt formlegt tilboð hafa komið á borðið á fundinum. Hún vill ekki tjá sig um það hvort hún sé bjartsýn á að kennsla fari fram á morgun. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12. mars 2014 13:57 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55 Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11. mars 2014 21:04 Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14. mars 2014 14:30 Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12. mars 2014 13:26 Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11. mars 2014 07:00 Kennarar tilbúnir í verkfall Þrátt fyrir stíf fundahöld á milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara eru kjarasamningar ekki í sjónmáli 4. mars 2014 12:38 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Framhaldsskólanemendur landsins fara ekki í skólann á morgun ef ekki tekst að semja um kjör framhaldsskólakennara í dag. Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast engan veginn tilboði ríkisins. Samningafundur vegna kjara framhaldsskólakennara hófst hjá Ríkissáttasemjara nú á hádegi. Fundur sem hófst um hálf sjö leytið í gærkvöldi lauk um þremur tímum síðar. Náist ekki að semja um kjör í dag verður ekki kennt í framhaldsskólum landsins á morgun og því er mikilvægt að jákvæð niðurstaða náist á fundinum. Mikill munur er á milli krafna kennara um kjör og því tilboði sem ríkið hefur sett fram en kennarar óska eftir 16-17 prósent hækkun á meðan ríkið hefur boðið um þrjú prósent hækkun til eins árs. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara, situr fundinn í dag en hún segir ekki neitt nýtt formlegt tilboð hafa komið á borðið á fundinum. Hún vill ekki tjá sig um það hvort hún sé bjartsýn á að kennsla fari fram á morgun.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12. mars 2014 13:57 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55 Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11. mars 2014 21:04 Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14. mars 2014 14:30 Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12. mars 2014 13:26 Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11. mars 2014 07:00 Kennarar tilbúnir í verkfall Þrátt fyrir stíf fundahöld á milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara eru kjarasamningar ekki í sjónmáli 4. mars 2014 12:38 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12. mars 2014 13:57
Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55
Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11. mars 2014 21:04
Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14. mars 2014 14:30
Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12. mars 2014 13:26
Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11. mars 2014 07:00
Kennarar tilbúnir í verkfall Þrátt fyrir stíf fundahöld á milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara eru kjarasamningar ekki í sjónmáli 4. mars 2014 12:38