Massa verður með stafi Schumachers á hjálminum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 12:00 Felipe Massa biður fyrir vini sínum. Vísir/getty Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökuþór Williams í Formúlu 1, verður með stafina „MS“ áletraða á hjálminum þegar fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu á sunnudaginn. Stafirnir standa vitaskuld fyrir MichaelSchumacher sem liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir hræðilegt skíðaslys eins og allir vita. Massa var samherji Schumachers hjá Ferrari en Þjóðverjinn er sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og einn sá albesti sem nokkurn tíma hefur keppt í Formúlunni. „Michael er alltaf með mér. Vertu sterkur, bróðir. Ást,“ skrifaði Massa á Twitter-síðu sína en hann ræddi svo málið enn frekar við blaðamenn í gær. „Ég hugsa um Schumacher á hverjum degi og bið fyrir honum. Ég vona svo sannarlega að það verði í lagi með hann. Það er synd hvað kom fyrir en ég held áfram að hugsa til hans,“ sagði Felipe Massa. „Hann verður á hjálminum mínum og ég held áfram að biðja fyrir honum,“ bætti hann við. Formúlan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá tímatökunum hefst klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun. Hjálmurinn hans Massa.Mynd/Instagram Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökuþór Williams í Formúlu 1, verður með stafina „MS“ áletraða á hjálminum þegar fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu á sunnudaginn. Stafirnir standa vitaskuld fyrir MichaelSchumacher sem liggur í dái á spítala í Frakklandi eftir hræðilegt skíðaslys eins og allir vita. Massa var samherji Schumachers hjá Ferrari en Þjóðverjinn er sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og einn sá albesti sem nokkurn tíma hefur keppt í Formúlunni. „Michael er alltaf með mér. Vertu sterkur, bróðir. Ást,“ skrifaði Massa á Twitter-síðu sína en hann ræddi svo málið enn frekar við blaðamenn í gær. „Ég hugsa um Schumacher á hverjum degi og bið fyrir honum. Ég vona svo sannarlega að það verði í lagi með hann. Það er synd hvað kom fyrir en ég held áfram að hugsa til hans,“ sagði Felipe Massa. „Hann verður á hjálminum mínum og ég held áfram að biðja fyrir honum,“ bætti hann við. Formúlan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá tímatökunum hefst klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun. Hjálmurinn hans Massa.Mynd/Instagram
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti