Nike áformar risasamning við Manchester United Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2014 17:06 Wayne Rooney fagnar marki um síðustu helgi. Sögur herma að Nike sé við það að skrifa undir risasamnig við knattspyrnuliðið Manchester United. Mun Nike samkvæmt honum borga því 100 milljón dollara á ári næstu 10 árin fyrir að klæðast búningum Nike. Það gerir 113 milljarða króna á þessum 10 árum. Ef af honum verður slær Manchester við öðrum liðum hvað upphæð varðar frá framleiðendum búninga. Adidas greiðir nú um helming þessarar upphæðar á ári til Real Madrid og er það stærsti samningurinn hingað til. Nike er þekkt fyrir að gera aðeins samninga við allra bestu íþróttamenn heimsins, ekki þá sem þeir telja sig hafa efni á eða séu vanmetnir. Íþróttavöruframleiðandinn Under Armour hóf til að mynda innreið sína í enska boltann með því að gera samning við Tottenham, sem hefur ekki unnið titil lengi, en vex sífellt ásmegin. Rétt er að hafa í huga að Tottenham er hærra á töflunni en Manchester United nú og margir efast reyndar um að tímasetningin á samningi Nike við Manchester United sé rétt nú. Man Utd hefur ekki lengi verið neðar á töflunni en núna. Nike, sem er bandarískt fyrirtæki gerir þennan samning ekki síst í ljósi þess að vinsældir enska boltans hafa vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum á undanförnum árum og margir þar styðja Manchester United. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sögur herma að Nike sé við það að skrifa undir risasamnig við knattspyrnuliðið Manchester United. Mun Nike samkvæmt honum borga því 100 milljón dollara á ári næstu 10 árin fyrir að klæðast búningum Nike. Það gerir 113 milljarða króna á þessum 10 árum. Ef af honum verður slær Manchester við öðrum liðum hvað upphæð varðar frá framleiðendum búninga. Adidas greiðir nú um helming þessarar upphæðar á ári til Real Madrid og er það stærsti samningurinn hingað til. Nike er þekkt fyrir að gera aðeins samninga við allra bestu íþróttamenn heimsins, ekki þá sem þeir telja sig hafa efni á eða séu vanmetnir. Íþróttavöruframleiðandinn Under Armour hóf til að mynda innreið sína í enska boltann með því að gera samning við Tottenham, sem hefur ekki unnið titil lengi, en vex sífellt ásmegin. Rétt er að hafa í huga að Tottenham er hærra á töflunni en Manchester United nú og margir efast reyndar um að tímasetningin á samningi Nike við Manchester United sé rétt nú. Man Utd hefur ekki lengi verið neðar á töflunni en núna. Nike, sem er bandarískt fyrirtæki gerir þennan samning ekki síst í ljósi þess að vinsældir enska boltans hafa vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum á undanförnum árum og margir þar styðja Manchester United.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira