Enn setið við samningaborðið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. mars 2014 10:19 vísir/vilhelm Í dag er tólfti dagur verkfalls framhaldsskólakennara og enn er setið við samningaborðið. Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. Viðræður voru settar á ís síðasta þriðjudag en hófust þær aftur í gær eftir að samninganefnd ríkisins lagði fram nýtt launatilboð. Kennaraverkfall Tengdar fréttir 400 kennarar mættu í verkfallsmiðstöðina í dag "Maður skilur það núna þegar maður finnur samstöðuna hvernig hægt hefur verið að halda úti framhaldsskólum miðað við þær aðstæður sem þeim hafa verið búnar,“ segir forstöðumaður verkfallsmiðstöðvar framhaldsskólakennara. 18. mars 2014 14:55 Verkfall hefst á morgun Verkfall framhaldsskólakennara hefst í fyrramálið í ljósi þess að samningaviðræður um helgina hafa ekki skilað árangri. 16. mars 2014 21:50 Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Engin lausn í sjónmáli í kennaradeilu: "Við gefumst aldrei upp" Framhaldsskólakennarar eru í baráttuhug og tilbúnir í langt verkfall ef þörf krefur. Kennarar sem rétt var við í dag segja ummæli menntamálaráðherra um styttingu náms blauta tusku í andlitið og segja hann skulda þjóðinni svör. 18. mars 2014 20:00 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52 Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18. mars 2014 16:33 Samningafundi frestað Fundað verður að nýju klukkan 10 í fyrramálið. 17. mars 2014 18:48 Verkfall gæti hafist á morgun Samningafundur vegna kjara framhaldsskóla kennara stendur nú yfir. 16. mars 2014 12:29 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Í dag er tólfti dagur verkfalls framhaldsskólakennara og enn er setið við samningaborðið. Samningaviðræður stóðu til klukkan 21.30 í gær og fundir hófust aftur í morgun í húsi ríkissáttasemjara. Viðræður voru settar á ís síðasta þriðjudag en hófust þær aftur í gær eftir að samninganefnd ríkisins lagði fram nýtt launatilboð.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir 400 kennarar mættu í verkfallsmiðstöðina í dag "Maður skilur það núna þegar maður finnur samstöðuna hvernig hægt hefur verið að halda úti framhaldsskólum miðað við þær aðstæður sem þeim hafa verið búnar,“ segir forstöðumaður verkfallsmiðstöðvar framhaldsskólakennara. 18. mars 2014 14:55 Verkfall hefst á morgun Verkfall framhaldsskólakennara hefst í fyrramálið í ljósi þess að samningaviðræður um helgina hafa ekki skilað árangri. 16. mars 2014 21:50 Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Engin lausn í sjónmáli í kennaradeilu: "Við gefumst aldrei upp" Framhaldsskólakennarar eru í baráttuhug og tilbúnir í langt verkfall ef þörf krefur. Kennarar sem rétt var við í dag segja ummæli menntamálaráðherra um styttingu náms blauta tusku í andlitið og segja hann skulda þjóðinni svör. 18. mars 2014 20:00 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52 Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18. mars 2014 16:33 Samningafundi frestað Fundað verður að nýju klukkan 10 í fyrramálið. 17. mars 2014 18:48 Verkfall gæti hafist á morgun Samningafundur vegna kjara framhaldsskóla kennara stendur nú yfir. 16. mars 2014 12:29 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
400 kennarar mættu í verkfallsmiðstöðina í dag "Maður skilur það núna þegar maður finnur samstöðuna hvernig hægt hefur verið að halda úti framhaldsskólum miðað við þær aðstæður sem þeim hafa verið búnar,“ segir forstöðumaður verkfallsmiðstöðvar framhaldsskólakennara. 18. mars 2014 14:55
Verkfall hefst á morgun Verkfall framhaldsskólakennara hefst í fyrramálið í ljósi þess að samningaviðræður um helgina hafa ekki skilað árangri. 16. mars 2014 21:50
Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30
Engin lausn í sjónmáli í kennaradeilu: "Við gefumst aldrei upp" Framhaldsskólakennarar eru í baráttuhug og tilbúnir í langt verkfall ef þörf krefur. Kennarar sem rétt var við í dag segja ummæli menntamálaráðherra um styttingu náms blauta tusku í andlitið og segja hann skulda þjóðinni svör. 18. mars 2014 20:00
Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
„Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52
Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18. mars 2014 16:33
Verkfall gæti hafist á morgun Samningafundur vegna kjara framhaldsskóla kennara stendur nú yfir. 16. mars 2014 12:29
Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32