Hljóðið í kennurum mjög þungt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. mars 2014 09:32 Viðbúið hafi verið að verkfallið myndi dragast á langinn. En það sem hafi gerst í samningaviðræðunum á mánudag hafi gefið byr um að viðræðurnar myndu þokast eitthvað meira áfram en síðan hefur gerst. VÍSIR/VILHELM „Þetta gekk ekkert sérstaklega vel í gær,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, um samningaviðræður félags framhaldsskólakennara og félag stjórnenda í framhaldsskólum við samninganefnd ríkisins vegna verkfalls framhaldsskólakennara. „Við erum orðin svolítið hissa á því hvað ríkisvaldið sýnir mikinn tómleika yfir þessu ástandi,“ segir Ólafur. Nú er að líða önnur vika verkfalls og lítið er að gerast að sögn hans. „Þetta er ekki nógu gott.“ Hann segir hljóðið í kennurum mjög þungt. Viðbúið hafi verið að verkfallið myndi dragast á langinn. En það sem hafi gerst í samningaviðræðunum á mánudag hafi gefið byr um að viðræðurnar myndu þokast eitthvað meira áfram en síðan hefur gerst. Fundur samningaaðila hefst klukkan 10. „Kannski gerist eitthvað í dag,“ segir Ólafur. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Nemendur nú þegar hættir vegna verkfalls Dæmi eru um að nemendur hafi nú þegar hætt í námi vegna verkfallsins til að byrja að vinna. Þá segja forsetar nemendafélaganna í MH og MR óvissuna vera algjöra fyrir nemendur sem stefna á nám erlendis næsta haust. 17. mars 2014 19:45 Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20. mars 2014 07:00 Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19. mars 2014 09:13 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Kjaradeila kennara enn óleyst Fjórði dagur verkfalls framhaldsskólakennara er í dag og lauk fundi samninganefndar ríkisins og Félagsfundi framhaldsskólakennara um kvöldmatarleyti í kvöld, aftur án niðurstöðu. 20. mars 2014 21:31 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Stöðvaði verkfallsbrot í MR Meiri bjartsýni ríkir um að það takist að binda enda á verkfall framhaldsskólakennara sem hefur staðið í viku. Tilkynnt var um verkfallsbrot í Menntaskólanum í Reykjavík í dag. 25. mars 2014 20:55 Verkfall og verðmætamat 24. mars 2014 06:00 Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. 25. mars 2014 11:15 Geta æft allan daginn í verkfallinu Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð setur upp leikritið Lífið: Notkunarreglur eftir Þorvald Þorsteinsson. 24. mars 2014 09:00 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Sjá meira
„Þetta gekk ekkert sérstaklega vel í gær,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, um samningaviðræður félags framhaldsskólakennara og félag stjórnenda í framhaldsskólum við samninganefnd ríkisins vegna verkfalls framhaldsskólakennara. „Við erum orðin svolítið hissa á því hvað ríkisvaldið sýnir mikinn tómleika yfir þessu ástandi,“ segir Ólafur. Nú er að líða önnur vika verkfalls og lítið er að gerast að sögn hans. „Þetta er ekki nógu gott.“ Hann segir hljóðið í kennurum mjög þungt. Viðbúið hafi verið að verkfallið myndi dragast á langinn. En það sem hafi gerst í samningaviðræðunum á mánudag hafi gefið byr um að viðræðurnar myndu þokast eitthvað meira áfram en síðan hefur gerst. Fundur samningaaðila hefst klukkan 10. „Kannski gerist eitthvað í dag,“ segir Ólafur.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Nemendur nú þegar hættir vegna verkfalls Dæmi eru um að nemendur hafi nú þegar hætt í námi vegna verkfallsins til að byrja að vinna. Þá segja forsetar nemendafélaganna í MH og MR óvissuna vera algjöra fyrir nemendur sem stefna á nám erlendis næsta haust. 17. mars 2014 19:45 Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20. mars 2014 07:00 Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19. mars 2014 09:13 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 Kjaradeila kennara enn óleyst Fjórði dagur verkfalls framhaldsskólakennara er í dag og lauk fundi samninganefndar ríkisins og Félagsfundi framhaldsskólakennara um kvöldmatarleyti í kvöld, aftur án niðurstöðu. 20. mars 2014 21:31 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Stöðvaði verkfallsbrot í MR Meiri bjartsýni ríkir um að það takist að binda enda á verkfall framhaldsskólakennara sem hefur staðið í viku. Tilkynnt var um verkfallsbrot í Menntaskólanum í Reykjavík í dag. 25. mars 2014 20:55 Verkfall og verðmætamat 24. mars 2014 06:00 Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. 25. mars 2014 11:15 Geta æft allan daginn í verkfallinu Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð setur upp leikritið Lífið: Notkunarreglur eftir Þorvald Þorsteinsson. 24. mars 2014 09:00 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Sjá meira
Nemendur nú þegar hættir vegna verkfalls Dæmi eru um að nemendur hafi nú þegar hætt í námi vegna verkfallsins til að byrja að vinna. Þá segja forsetar nemendafélaganna í MH og MR óvissuna vera algjöra fyrir nemendur sem stefna á nám erlendis næsta haust. 17. mars 2014 19:45
Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30
Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20. mars 2014 07:00
Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19. mars 2014 09:13
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
Kjaradeila kennara enn óleyst Fjórði dagur verkfalls framhaldsskólakennara er í dag og lauk fundi samninganefndar ríkisins og Félagsfundi framhaldsskólakennara um kvöldmatarleyti í kvöld, aftur án niðurstöðu. 20. mars 2014 21:31
Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00
Stöðvaði verkfallsbrot í MR Meiri bjartsýni ríkir um að það takist að binda enda á verkfall framhaldsskólakennara sem hefur staðið í viku. Tilkynnt var um verkfallsbrot í Menntaskólanum í Reykjavík í dag. 25. mars 2014 20:55
Kennarar vilja snúa aftur til starfa í vikunni „Nú erum við svolítið að bíða eftir samninganefnd ríkisins,“ segir Ólafur Hjörtur sem vonast eftir svörum frá þeim eftir hádegið. 25. mars 2014 11:15
Geta æft allan daginn í verkfallinu Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð setur upp leikritið Lífið: Notkunarreglur eftir Þorvald Þorsteinsson. 24. mars 2014 09:00