KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 21:09 Martin Hermansson og Travis Cohn III voru stigahæstir hjá sínum liðum í kvöld. Vísir/Andri Marinó KR er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Snæfelli í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en deildarmeistararnir unnu fjórtán stiga sigur í Hólminum í kvöld, 99-85. KR hafði undirtökin allan leikinn og vann fyrstu þrjá leikhlutana. Snæfell kom aðeins til baka í þeim síðasta sem það vann með sjö stiga mun en það var of lítið og of seint.Martin Hermannsson var stigahæstur hjá KR með 25 stig en DemondWattJr. skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Þá skoraði PavelErmolinskij 16 stig og tók 9 fráköst. Hjá Snæfelli voru TravisCohn III og SigurðurÞorvaldsson bestir eins og í fyrsta leiknum en þeir skoruðu báðir 24 stig og tóku 8 fráköst. Liðin mætast þriðja sinni í DHL-höllinni í vesturbænum á fimmtudaginn og þar getur KR komist í undanúrslit með sigri og sópað Snæfelli um leið í sumarfrí.Snæfell - KR 85-99 (15-26, 21-23, 18-26, 31-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/8 fráköst, Travis Cohn III 24/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 9/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR: Martin Hermannsson 25, Demond Watt Jr. 21/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
KR er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Snæfelli í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en deildarmeistararnir unnu fjórtán stiga sigur í Hólminum í kvöld, 99-85. KR hafði undirtökin allan leikinn og vann fyrstu þrjá leikhlutana. Snæfell kom aðeins til baka í þeim síðasta sem það vann með sjö stiga mun en það var of lítið og of seint.Martin Hermannsson var stigahæstur hjá KR með 25 stig en DemondWattJr. skoraði 21 stig og tók 10 fráköst. Þá skoraði PavelErmolinskij 16 stig og tók 9 fráköst. Hjá Snæfelli voru TravisCohn III og SigurðurÞorvaldsson bestir eins og í fyrsta leiknum en þeir skoruðu báðir 24 stig og tóku 8 fráköst. Liðin mætast þriðja sinni í DHL-höllinni í vesturbænum á fimmtudaginn og þar getur KR komist í undanúrslit með sigri og sópað Snæfelli um leið í sumarfrí.Snæfell - KR 85-99 (15-26, 21-23, 18-26, 31-24)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 24/8 fráköst, Travis Cohn III 24/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 9/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0.KR: Martin Hermannsson 25, Demond Watt Jr. 21/10 fráköst, Pavel Ermolinskij 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Jón Orri Kristjánsson 1, Högni Fjalarsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. 20. mars 2014 15:57