Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 31. mars 2014 10:18 "Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. VÍSIR/STEFÁN Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39
Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40
Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00
Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40
Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent