Félag stofnað um olíuhöfn Drekans Kristján Már Unnarsson skrifar 12. maí 2014 13:45 Mjóeyrarhöfn þjónar iðnaðarlóðinni á Reyðarfirði. Þar er álver Alcoa Fjarðaáls. Vísir/Pjetur. „Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. Skýrt var frá málinu í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað verða starfssvæði landþjónustu Eykons Energy vegna fyrirhugaðrar olíuleitar og –vinnslu á Drekasvæðinu, samkvæmt ákvörðun stjórnenda fyrirtækisins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu Eykons. Í faglegri úttekt sem gerð var á staðarvali fyrir þjónustumiðstöð kom fram að þessi tvö sveitarfélög stóðu í sameiningu best að vígi bæði hvað aðstöðu varðar og samfélagslega innviði, segir ennfremur í tilkynningunni. Egilsstaðaflugvöllur.Vísir/Vilhelm. „Svæðið er ákaflega vel staðsett og vel í stakk búið til að takast á við krefjandi þjónustu á borð við þá starfsemi sem felst í olíuleit og vinnslu á fjarlægum hafsvæðum. Við hjá Eykon sjáum fyrir okkur farsælt samstarf við sveitarfélögin tvö næstu árin og lítum björtum augum til framtíðar,” segir Haukur. Eykon Energy ehf. á í samstarfi við kínverska orkufyrirtækið CNOOC og norska olíufélagið Petoro og fengu fyrirtækin leyfi til olíuleitar og –vinnslu á Drekasvæðinu 22. janúar síðastliðinn. Jafnframt er Eykon móðurfélag Kolvetna ehf., sem eiga aðild að öðru sérleyfi, ásamt Ithaca og Petoro, sem var úthlutað þann 4. janúar 2013. Olíuleit á Drekasvæði Tengdar fréttir Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. 11. maí 2014 19:15 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
„Við höfum þegar hafið vinnu við stofnun félags með heimamönnum til að halda utan um starfsemina,“ segir Haukur Óskarsson, stjórnarmaður í Eykon Energy og framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti, í yfirlýsingu vegna þeirrar ákörðunar að velja iðnaðarhöfnina á Reyðarfirði sem þjónustuhöfn Drekasvæðis. Skýrt var frá málinu í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað verða starfssvæði landþjónustu Eykons Energy vegna fyrirhugaðrar olíuleitar og –vinnslu á Drekasvæðinu, samkvæmt ákvörðun stjórnenda fyrirtækisins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu Eykons. Í faglegri úttekt sem gerð var á staðarvali fyrir þjónustumiðstöð kom fram að þessi tvö sveitarfélög stóðu í sameiningu best að vígi bæði hvað aðstöðu varðar og samfélagslega innviði, segir ennfremur í tilkynningunni. Egilsstaðaflugvöllur.Vísir/Vilhelm. „Svæðið er ákaflega vel staðsett og vel í stakk búið til að takast á við krefjandi þjónustu á borð við þá starfsemi sem felst í olíuleit og vinnslu á fjarlægum hafsvæðum. Við hjá Eykon sjáum fyrir okkur farsælt samstarf við sveitarfélögin tvö næstu árin og lítum björtum augum til framtíðar,” segir Haukur. Eykon Energy ehf. á í samstarfi við kínverska orkufyrirtækið CNOOC og norska olíufélagið Petoro og fengu fyrirtækin leyfi til olíuleitar og –vinnslu á Drekasvæðinu 22. janúar síðastliðinn. Jafnframt er Eykon móðurfélag Kolvetna ehf., sem eiga aðild að öðru sérleyfi, ásamt Ithaca og Petoro, sem var úthlutað þann 4. janúar 2013.
Olíuleit á Drekasvæði Tengdar fréttir Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. 11. maí 2014 19:15 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Reyðarfjörður valinn sem olíubær Íslands Eykon Energy hefur valið Reyðarfjörð sem þjónustumiðstöð fyrir bæði olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir þetta skapa gríðarleg tækifæri. 11. maí 2014 19:15