XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“ Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2014 11:12 Vuvuzela-lúðrarnir vöktu ekki mikla lukku í Reykjanesbæ. Vísir/AFP/GVA Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira