Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:20 Sjálfstæðisflokkurinn og L-listi stærstir Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Lokatölur: Breytingar hafa orðið í síðustu tölum á Akureyri. Framsóknarflokkurinn bæta við sig manni frá fyrstu tölum á kostnað L-listans. 20 atkvæðum munaði milli þriðja manns L-listans og annars manns Framsóknarflokssins. Að öðru leyti er staðan óbreytt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2.222 atkvæði og þrjá menn kjörna og er stærsti flokkurinn í bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur árin. L-listinn, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn fá tvo menn kjörna. Vísir hefur greint frá því fyrr í kvöld að viðræður eru hafnar milli þessara flokka um myndum meirihluta. Vinstri græn og Björt framtíð hlutu um 10% fylgi og fær hvor einn mann kjörinn. Bæjarstjórn Akureyrar næstu fjögur ár skipa: Gunnar Gíslason, sjálfstæðisflokki Eva Hrund Einarsdóttir, Sjálfstæðisflokki Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokki Matthías Rögnvaldsson, L-lista Silja Dögg Baldursdóttir, L-lista Logi Már Einarsson, Samfylkingu Sigríður Huld Jónsdóttir, Samfylkingu Guðmundur Baldvin Guðmundsson, Framsóknarflokki Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokki Margrét Kristín Helgadóttir, Bjartri Framtíð Sóley Björk Stefánsdóttir, Vinstri grænumFyrstu tölur: Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri samkvæmt fyrstu tölum. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar las upp fyrstu tölur. Búið er að telja 5600 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn fær 25% fylgi og þrjá menn kjörna. L-listinn nær þremur mönnum einnig inn í bæjarstjórn en hafði sex áður. Samfylkingin fær 18.4% og bætir við sig manni frá síðustu kosningum og fær tvo menn inn í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn fær einnig tvo menn og 14.2% fylgi. Björt framtíð og Vinstri hreyfingin grænt framboð ná einnig inn manni í bæjarstjórn. VG er með 10.5% fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum og Æ-listi Bjartrar framtíðar er með 9.1%. Dögun nær ekki inn manni í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru að bæta við sig mestu fylgi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sjálfstæðisflokkur 3 L-listinn 3 Samfylkingin 2 Framsóknarflokkurinn 1 Björt Framtíð 1 Vinstri Græn 1
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31. maí 2014 23:04
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31. maí 2014 23:41