Kosningar 2014 Norðurland eystra Skrifað undir meirihlutasamstarf á Akureyri Meiihlutasamningur L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar á Akureyri var undirritaður í menningarhúsinu Hofi. Innlent 10.6.2014 14:40 Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. Innlent 1.6.2014 16:25 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. Innlent 1.6.2014 00:37 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. Innlent 31.5.2014 23:41 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni Innlent 31.5.2014 23:04 Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. Innlent 31.5.2014 22:52 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. Innlent 31.5.2014 22:20 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 20:33 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 11:06 Ástríðan Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra. Skoðun 30.5.2014 12:26 Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Innlent 29.5.2014 11:22 Oddvitaáskorunin - Syngur eingöngu til að rýma hús Ragnar Bjarnason leiðir T-lista Sveitunga í Þingeyjarsveit. Innlent 28.5.2014 17:01 Málefni fatlaðs fólks á Akureyri Akureyrarbær tók við málefnum fatlaðra um áramót 2010 - 2011 líkt og önnur sveitarfélög. Bærinn ber samkvæmt því ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjónustu við fatlaða einstaklinga. Það þýðir að bærinn ber ábyrgð á gæðum þjónustunnar og kostnaði vegna hennar. D listinn á Akureyri vill standa sérstakan vörð um þennan málaflokk og telur skýra stefnumótun brýna Skoðun 27.5.2014 16:30 Björt framtíð hamingjusöm á Akureyri Ljóst er að Björt framtíð leggur mikið upp úr myndbandsgerð við undirleik erlendra slagara í ár. Innlent 27.5.2014 13:22 Björt framtíð Þar duga ekki stubbaknús eða hamingjusöngvar, heldur aðeins raunveruleg þétt og öflug varðstaða um þær hugmyndir sem geta viðhaldið bjartri framtíð allra og fara gegn raunverulegum hagsmunum og völdum í samfélaginu í dag. Skoðun 27.5.2014 10:02 Oddvitaáskorunin - Á Akureyri er best að búa Margrét Helgadóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akureyri. Innlent 26.5.2014 11:20 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri ef gengið yrði til kosninga í dag. Innlent 22.5.2014 15:36 Halldór Blöndal tekur strætó milli landshluta Fyrrum samgönguráðherra ætlar að leggja flokk sínum lið á lokametrum kosningabaráttunnar norðan heiða Innlent 22.5.2014 12:41 Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 22.5.2014 12:18 Oddvitaáskorunin - Réttlæti og jöfnuð í Norðurþingi Óli Halldórsson leiðir V - lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi. Innlent 20.5.2014 00:01 Bjartsýni og barátta í norðlenskri pólitík Norðurland verður í brennidepli í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld kl. 19:20. Þátturinn er í opinni dagskrá. Innlent 19.5.2014 16:02 Stefnir í miklar breytingar á bæjarstjórn Akureyrar Hreinn meirihluti L-listans fellur samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Sjálfstæðisflokkur og L-listinn geta einir flokka myndað saman tveggja flokka meirihluta. Innlent 14.5.2014 22:53 Bjartri framtíð gert að stöðva uppsetningu merkinga á Akureyri Skipulagsstjóri Akureyrarbæjar stöðvaði framkvæmdir Bjartrar framtíðar í síðustu viku. Þá höfðu fleiri framboð verið búin að setja upp merkingar hjá sér án þess að skipulagsdeild aðhafðist í málinu. Innlent 12.5.2014 14:43 Vatnstjón á kosningaskrifstofu VG á Akureyri Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. Innlent 11.5.2014 16:58
Skrifað undir meirihlutasamstarf á Akureyri Meiihlutasamningur L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar á Akureyri var undirritaður í menningarhúsinu Hofi. Innlent 10.6.2014 14:40
Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. Innlent 1.6.2014 16:25
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. Innlent 1.6.2014 00:37
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. Innlent 31.5.2014 23:41
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni Innlent 31.5.2014 23:04
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. Innlent 31.5.2014 22:52
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. Innlent 31.5.2014 22:20
Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 20:33
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. Innlent 31.5.2014 11:06
Ástríðan Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra. Skoðun 30.5.2014 12:26
Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Innlent 29.5.2014 11:22
Oddvitaáskorunin - Syngur eingöngu til að rýma hús Ragnar Bjarnason leiðir T-lista Sveitunga í Þingeyjarsveit. Innlent 28.5.2014 17:01
Málefni fatlaðs fólks á Akureyri Akureyrarbær tók við málefnum fatlaðra um áramót 2010 - 2011 líkt og önnur sveitarfélög. Bærinn ber samkvæmt því ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjónustu við fatlaða einstaklinga. Það þýðir að bærinn ber ábyrgð á gæðum þjónustunnar og kostnaði vegna hennar. D listinn á Akureyri vill standa sérstakan vörð um þennan málaflokk og telur skýra stefnumótun brýna Skoðun 27.5.2014 16:30
Björt framtíð hamingjusöm á Akureyri Ljóst er að Björt framtíð leggur mikið upp úr myndbandsgerð við undirleik erlendra slagara í ár. Innlent 27.5.2014 13:22
Björt framtíð Þar duga ekki stubbaknús eða hamingjusöngvar, heldur aðeins raunveruleg þétt og öflug varðstaða um þær hugmyndir sem geta viðhaldið bjartri framtíð allra og fara gegn raunverulegum hagsmunum og völdum í samfélaginu í dag. Skoðun 27.5.2014 10:02
Oddvitaáskorunin - Á Akureyri er best að búa Margrét Helgadóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akureyri. Innlent 26.5.2014 11:20
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri ef gengið yrði til kosninga í dag. Innlent 22.5.2014 15:36
Halldór Blöndal tekur strætó milli landshluta Fyrrum samgönguráðherra ætlar að leggja flokk sínum lið á lokametrum kosningabaráttunnar norðan heiða Innlent 22.5.2014 12:41
Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Innlent 22.5.2014 12:18
Oddvitaáskorunin - Réttlæti og jöfnuð í Norðurþingi Óli Halldórsson leiðir V - lista Vinstri grænna og óháðra í Norðurþingi. Innlent 20.5.2014 00:01
Bjartsýni og barátta í norðlenskri pólitík Norðurland verður í brennidepli í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld kl. 19:20. Þátturinn er í opinni dagskrá. Innlent 19.5.2014 16:02
Stefnir í miklar breytingar á bæjarstjórn Akureyrar Hreinn meirihluti L-listans fellur samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Sjálfstæðisflokkur og L-listinn geta einir flokka myndað saman tveggja flokka meirihluta. Innlent 14.5.2014 22:53
Bjartri framtíð gert að stöðva uppsetningu merkinga á Akureyri Skipulagsstjóri Akureyrarbæjar stöðvaði framkvæmdir Bjartrar framtíðar í síðustu viku. Þá höfðu fleiri framboð verið búin að setja upp merkingar hjá sér án þess að skipulagsdeild aðhafðist í málinu. Innlent 12.5.2014 14:43
Vatnstjón á kosningaskrifstofu VG á Akureyri Kosningaskrifstofa Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs á Akureyri varð fyrir miklu tjóni síðastliðna nótt þegar heitavatnsrör sprakk í húsnæðinu. Innlent 11.5.2014 16:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent