Þurfum að spila betur á sunnudaginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. júní 2014 14:14 Guðjón Valur Sigurðsson í leik Íslands gegn Portúgal á dögunum. Vísir/Stefán „Við ætlum okkur áfram, við vitum að við þurfum að vinna og auðvitað helst með meira en einu þótt við höfum skorað mörg mörk úti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum eftir blaðamannafund sem haldinn var í dag. „Leikurinn úti var fínn á stórum köflum en ekki heilt yfir. Það var margt jákvætt í þessu og við þurfum að spila betur í sunnudaginn sem við munum gera. Ég hef fulla trú á því.“ Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel á köflum í leiknum og leiddu með fjórum mörkum þegar korter var eftir af leiknum. Seinasta kortið breyttu Bosníumenn hinsvegar í 5-1 vörn sem íslenska liðinu gekk illa að leysa. „Það var gott flæði í sóknarleiknum gegn 6-0 vörninni en okkur gekk þegar þeir skiptu í 5-1 vörnina. Við eigum að leysa það betur. Það vantaði herslumuninn úti í Bosníu.“ Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning hjá Barcelona á dögunum. Félagsskiptin höfu lengi legið í loftinu en gengu loksins í gegn á föstudaginn síðastliðinn. „Það vissu held ég flestir af þessu en ég hlýddi fyrirmælunum og vildi ekkert segja. Ég var ekkert að missa neinn svefn yfir því að mega ekki segja frá þessu en það er auðveldara að mega segja frá. Við höfum haft tíma til þess að koma okkur fyrir í borginni og það á allt að vera klárt núna.“ Barcelona varð spænskur meistari í handbolta á dögunum en datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótboltalið Barcelona þekkja flestir en þeir eru einnig með stórlið í körfubolta. „Þetta er stærsta íþróttafélag í heimi og það verður gaman að spila þar og sjá hvernig klúbburinn virkar,“ sagði Guðjón. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
„Við ætlum okkur áfram, við vitum að við þurfum að vinna og auðvitað helst með meira en einu þótt við höfum skorað mörg mörk úti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum eftir blaðamannafund sem haldinn var í dag. „Leikurinn úti var fínn á stórum köflum en ekki heilt yfir. Það var margt jákvætt í þessu og við þurfum að spila betur í sunnudaginn sem við munum gera. Ég hef fulla trú á því.“ Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel á köflum í leiknum og leiddu með fjórum mörkum þegar korter var eftir af leiknum. Seinasta kortið breyttu Bosníumenn hinsvegar í 5-1 vörn sem íslenska liðinu gekk illa að leysa. „Það var gott flæði í sóknarleiknum gegn 6-0 vörninni en okkur gekk þegar þeir skiptu í 5-1 vörnina. Við eigum að leysa það betur. Það vantaði herslumuninn úti í Bosníu.“ Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning hjá Barcelona á dögunum. Félagsskiptin höfu lengi legið í loftinu en gengu loksins í gegn á föstudaginn síðastliðinn. „Það vissu held ég flestir af þessu en ég hlýddi fyrirmælunum og vildi ekkert segja. Ég var ekkert að missa neinn svefn yfir því að mega ekki segja frá þessu en það er auðveldara að mega segja frá. Við höfum haft tíma til þess að koma okkur fyrir í borginni og það á allt að vera klárt núna.“ Barcelona varð spænskur meistari í handbolta á dögunum en datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótboltalið Barcelona þekkja flestir en þeir eru einnig með stórlið í körfubolta. „Þetta er stærsta íþróttafélag í heimi og það verður gaman að spila þar og sjá hvernig klúbburinn virkar,“ sagði Guðjón.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05