Murray úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 14:42 Andy Murray er úr leik. Vísir/Getty Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21
Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52
Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00
Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49