Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2014 22:30 „Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira