Samsung í viðræðum við Under Armour Samúel Karl Ólason skrifar 16. júlí 2014 10:24 Vísir/AFP Forsvarsmenn rafmagnstækjaframleiðandans Samsung hittu fyrr í mánuðinum framkvæmdastjóra Under Armour. Erlendir fjölmiðlar segja tilefni fundarins vera að ræða hvernig fyrirtækin tvö geta starfað saman til að berjast gegn samstarfi Apple og Nike. Með samstarfinu ætla forsvarsmenn Samsung að reyna að auka sölu á snjallúri sínu, Galaxy Gear. Með því að starfa með íþróttafataframleiðandanum Under Armour fengi fyrirtækið aðgang að þekkingu til þróunar snjalltækja fyrir íþróttamenn. Apple og Nike hafa starfað saman frá árinu 2006 þegar fyrirtækin kynntu Nike og iPod blönduna til íþróttafólks. Árið 2012 gaf Nike út FuelBand snjalltæki sem eingöngu getur tengst Apple vörum. Talið er líklegt að Samsung hafi í huga að gera eitthvað svipað með Under Armour. Samsung er sagt hafa náð völdum á um 71 prósenta hluta markaðarins fyrir snjallúr, en gert er ráð fyrir því að Apple muni breyta miklu með útgáfu iWatch snjallúrsins. Þó liggur ekki fyrir hvenær það mun koma á markað. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Forsvarsmenn rafmagnstækjaframleiðandans Samsung hittu fyrr í mánuðinum framkvæmdastjóra Under Armour. Erlendir fjölmiðlar segja tilefni fundarins vera að ræða hvernig fyrirtækin tvö geta starfað saman til að berjast gegn samstarfi Apple og Nike. Með samstarfinu ætla forsvarsmenn Samsung að reyna að auka sölu á snjallúri sínu, Galaxy Gear. Með því að starfa með íþróttafataframleiðandanum Under Armour fengi fyrirtækið aðgang að þekkingu til þróunar snjalltækja fyrir íþróttamenn. Apple og Nike hafa starfað saman frá árinu 2006 þegar fyrirtækin kynntu Nike og iPod blönduna til íþróttafólks. Árið 2012 gaf Nike út FuelBand snjalltæki sem eingöngu getur tengst Apple vörum. Talið er líklegt að Samsung hafi í huga að gera eitthvað svipað með Under Armour. Samsung er sagt hafa náð völdum á um 71 prósenta hluta markaðarins fyrir snjallúr, en gert er ráð fyrir því að Apple muni breyta miklu með útgáfu iWatch snjallúrsins. Þó liggur ekki fyrir hvenær það mun koma á markað.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira