Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2014 21:15 Mynd frá keppnisdag Íslandsmótsins í Bogfimi. Mynd/Aðsend Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi Íþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi
Íþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira