„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. júlí 2014 14:30 Suarez eftir atvikið umdeilda í síðasta mánuði. Vísir/Getty Iago Aspas, fyrrum leikmaður Liverpool og samherji Luis Suarez, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, komi fram við þann síðarnefnda eins og morðingja. Suarez er nú að taka út fjögurra mánaða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu þann 24. júní. Á þeim tíma má hann engin afskipti hafa af knattspyrnu. Enn fremur þarf Suarez að taka út níu leikja bann með landsliði Úrúgvæ en honum var þó frjálst að semja við Barcelona eftir að Liverpool komst að samkomulagi við félagið um kaupverð. Suarez má þó ekki æfa með nýjum liðsfélögum sínum fyrr en í október. Honum verður ekki einu sinni heimilt að mæta á völlinn til að horfa á leiki með Barcelona. „Það er verið að koma fram við Luis eins og morðingja en ekki knattspyrnumann,“ sagði Aspas sem var nýverið lánaður frá Liverpool til Sevilla. „Það eru til morðingjar sem taka ekki út svo þunga refsingu. Það er of mikið að leyfa honum ekki að æfa með Barcelona eða mæta á völlinn.“ Aspas var keyptur til Liverpool í fyrra en náði ekki að setja mark sitt á liðið á síðustu leiktíð. „Þetta var frábært tímabil hjá Liverpool og ég lærði mikið af liðsfélögum mínum.“ Enski boltinn Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Iago Aspas, fyrrum leikmaður Liverpool og samherji Luis Suarez, segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, komi fram við þann síðarnefnda eins og morðingja. Suarez er nú að taka út fjögurra mánaða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í Brasilíu þann 24. júní. Á þeim tíma má hann engin afskipti hafa af knattspyrnu. Enn fremur þarf Suarez að taka út níu leikja bann með landsliði Úrúgvæ en honum var þó frjálst að semja við Barcelona eftir að Liverpool komst að samkomulagi við félagið um kaupverð. Suarez má þó ekki æfa með nýjum liðsfélögum sínum fyrr en í október. Honum verður ekki einu sinni heimilt að mæta á völlinn til að horfa á leiki með Barcelona. „Það er verið að koma fram við Luis eins og morðingja en ekki knattspyrnumann,“ sagði Aspas sem var nýverið lánaður frá Liverpool til Sevilla. „Það eru til morðingjar sem taka ekki út svo þunga refsingu. Það er of mikið að leyfa honum ekki að æfa með Barcelona eða mæta á völlinn.“ Aspas var keyptur til Liverpool í fyrra en náði ekki að setja mark sitt á liðið á síðustu leiktíð. „Þetta var frábært tímabil hjá Liverpool og ég lærði mikið af liðsfélögum mínum.“
Enski boltinn Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00 Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30 Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Suárez má ekki æfa á meðan banninu stendur Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA staðfesti í dag að Luis Suárez væri óheimilt að taka þátt í æfingum með félagsliði sínu á meðan hann tekur út fjögurra mánaða keppnisbann. 4. júlí 2014 20:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
FIFA hafnaði áfrýjun Suárez Alþjóða knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmaðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. 10. júlí 2014 14:05
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær. 11. júlí 2014 19:45
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Aspas lánaður til Sevilla Iago Aspas er kominn aftur til Spánar eftir eins árs dvöl hjá Liverpool. 21. júlí 2014 16:00
Chiellini: Suarez fékk of harða refsingu Giorgio Chiellini, ítalski varnarmaðurinn og fórnarlamb bitsins hjá Luis Suarez, er á því að refsing Luis Suarez sé of hörð en þetta kemur fram í yfirlýsingu inn á heimasíðunni Ítalans. 27. júní 2014 11:30
Suarez dæmdur í fjögurra mánaða bann Luis Suarez var dæmdur í fjögurra mánaða bann frá öllum keppnum fyrir að hafa bitið Giorgio Chiellini í leik Ítalíu og Úrúgvæ á mánudaginn. Bannið nær til félags- og landsliðs Suárez. 26. júní 2014 13:52