Leikskólakennarinn raðar inn mörkunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. ágúst 2014 20:45 Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, en hún er búin að skora 20 mörk fyrir topplið Stjörnunnar.Valtýr Björn Valtýsson fjallaði um þessa miklu markadrottningu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann heimsótti hana á leikskólann Aðalþing þar sem hún vinnur. „Þetta er svolítið minn staður. Ég er búin að starfa á leikskóla mjög lengi og vera hérna í rúmlega tvö ár,“ sagði Harpa, en starfið þar passar vel með boltanum. „Þetta fer vel saman að því leyti að ég er búin klukkan fjögur og þarf sjaldan að hafa áhyggjur af því að vera taka vinnuna með mér heim. En auðvitað tekur þetta smá orku frá manni.“ Harpa er markahæsta mamman í Pepsi-deildinni með 71 mark. „Það er alltaf gott að næla sér í titla hvaðan sem þeir koma,“ segir hún og hlær. Jóhannes Karl, sambýlismaður Hörpu, þjálfaði hana á árum áður og segist eiga fullt í henni. „Allavega 90 prósent,“ segir hann léttur. „Ég bæði þjálfaði hana lengi og svo hefur maður stutt við hana áfram þó það sé á annan hátt.“ En hvað gerir hana svona góða? „Hún hefur ákveðinn þroska og verið lengi í þessu. Hún hefur alltaf tekið rétt skref og býr yfir líkamlegum styrk sem hjálpar öllum leikmönnum.“ Aðspurð hvort hún vilji fara aftur út í atvinnumennsku segir Harpa: „Ekki á þessum tímapunkti.“ Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir er markahæsti leikmaðurinn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, en hún er búin að skora 20 mörk fyrir topplið Stjörnunnar.Valtýr Björn Valtýsson fjallaði um þessa miklu markadrottningu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann heimsótti hana á leikskólann Aðalþing þar sem hún vinnur. „Þetta er svolítið minn staður. Ég er búin að starfa á leikskóla mjög lengi og vera hérna í rúmlega tvö ár,“ sagði Harpa, en starfið þar passar vel með boltanum. „Þetta fer vel saman að því leyti að ég er búin klukkan fjögur og þarf sjaldan að hafa áhyggjur af því að vera taka vinnuna með mér heim. En auðvitað tekur þetta smá orku frá manni.“ Harpa er markahæsta mamman í Pepsi-deildinni með 71 mark. „Það er alltaf gott að næla sér í titla hvaðan sem þeir koma,“ segir hún og hlær. Jóhannes Karl, sambýlismaður Hörpu, þjálfaði hana á árum áður og segist eiga fullt í henni. „Allavega 90 prósent,“ segir hann léttur. „Ég bæði þjálfaði hana lengi og svo hefur maður stutt við hana áfram þó það sé á annan hátt.“ En hvað gerir hana svona góða? „Hún hefur ákveðinn þroska og verið lengi í þessu. Hún hefur alltaf tekið rétt skref og býr yfir líkamlegum styrk sem hjálpar öllum leikmönnum.“ Aðspurð hvort hún vilji fara aftur út í atvinnumennsku segir Harpa: „Ekki á þessum tímapunkti.“ Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira