Kovacic: Stjarnan er með gott lið Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 20. ágúst 2014 23:53 Inter-menn fagna í kvöld. vísir/getty „Ég er virkilega ánægður enda ekki annað hægt. Við náðum að skora þrjú mörk og tökum sigurinn með okkur heim,“ sagði Mateo Kovacic, króatíski miðjumaður Inter eftir leikinn. „Við erum virkilega ánægðir með sigurinn en ég er viss um að við munum spila betur á heimavelli í seinni leik liðanna á miðvikudaginn og ná öðrum sigri.“ Kovacic var hrifinn af Stjörnuliðinu í kvöld. „Þeir eru með gott lið sem getur leikið á marga vegu og eru afar duglegir, þetta er flott blanda en sem betur fer náðum við þremur mörkum.“ Tvö fyrstu mörk Inter komu á versta tíma fyrir Stjörnumenn, eitt undir lok fyrri hálfleiksins og eitt í upphafi seinni hálfleiksins. „Það var mikilvægt að ná þessu mörkum. Við höfum sýnt það að við getum skorað mörk í öllum leikjum en við þurfum að spila betur heilt yfir,“ sagði Kovacic sem sagði að þeir hefðu undirbúið sig vel fyrir leikinn. „Við skoðuðum þá nokkuð vel en við vorum alltaf að einblína á að við myndum bara leika okkar leik. Í dag náðum við því og flestir leikmennirnir léku vel en ég veit að við eigum helling inni,“ sagði Kovacic að lokum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður enda ekki annað hægt. Við náðum að skora þrjú mörk og tökum sigurinn með okkur heim,“ sagði Mateo Kovacic, króatíski miðjumaður Inter eftir leikinn. „Við erum virkilega ánægðir með sigurinn en ég er viss um að við munum spila betur á heimavelli í seinni leik liðanna á miðvikudaginn og ná öðrum sigri.“ Kovacic var hrifinn af Stjörnuliðinu í kvöld. „Þeir eru með gott lið sem getur leikið á marga vegu og eru afar duglegir, þetta er flott blanda en sem betur fer náðum við þremur mörkum.“ Tvö fyrstu mörk Inter komu á versta tíma fyrir Stjörnumenn, eitt undir lok fyrri hálfleiksins og eitt í upphafi seinni hálfleiksins. „Það var mikilvægt að ná þessu mörkum. Við höfum sýnt það að við getum skorað mörk í öllum leikjum en við þurfum að spila betur heilt yfir,“ sagði Kovacic sem sagði að þeir hefðu undirbúið sig vel fyrir leikinn. „Við skoðuðum þá nokkuð vel en við vorum alltaf að einblína á að við myndum bara leika okkar leik. Í dag náðum við því og flestir leikmennirnir léku vel en ég veit að við eigum helling inni,“ sagði Kovacic að lokum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. 20. ágúst 2014 23:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48