Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Baldvin Þormóðsson skrifar 20. ágúst 2014 15:47 Corey Griffin safnaði yfir tveimur milljörðum íslenskum krónum fyrir ALS-samtökin. vísir/ap Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00