"Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 11:07 Silfurskeiðin verður væntanlega í essinu sínu í kvöld. Rífandi stemning er nú í Garðabænum og víðar fyrir leik Stjörnunnar og Inter sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan níu í kvöld. Silfurskeiðin, hin magnaða og litríka stuðningssveit Stjörnunnar, ætlar að efna til skrúðgöngu frá Ölveri að Laugardalsvelli og verður flugeldasýning á leiðinni.Hér er fagnað í Evrópukeppninni. Atli Ásmundsson og Arnar Már Björgvinsson komu báðir upp í gegnum yngri flokka starfið á Álftanesi og hafa styrkt Stjörnuna mikið.Andri Heiðar Sigurþórsson er einn af forsprökkum Silfurskeiðarinnar. Hann segir þá hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða. „Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni. Það er ótrúlegur áhugi fyrir leiknum. Menn sem halda með öðrum liðum ætla að styðja Stjörnuna í kvöld,“ segir Andri. Silfurskeiðin er þekkt fyrir að syngja mikinn fjölda laga á leikjum Stjörnunnar og fyrir þá sem vilja syngja með eru textarnir hér að neðan.Atli Jóhannsson skoraði hreinlega magnað sigurmark gegn Motherwell.Stjarnan hefur farið ótrúlega leið í fjórðu umferðina í Europa League. Liðið lagði velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðð Lech Poznan. Stemningin á leikjunum hefur verið mögnuð og í kvöld, á Laugardalsvellinum er búist við enn meiri gleði, enda uppselt á leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 21. Hér að neðan eru söngvar sveitarinnar:Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra.1. Moonlight Shadow2x (Skeiðin 3x klapp)Áfram StjörnumennVinnum þennan leikVið stöndum allir samanJafnvel þegar á móti blæsVið erum Stjarnan úr Garðabæ 2. Ó, SilfurskeiðinVið styðjum allir StjörnunaÞið getið treyst á þaðÍ ár þá ætlum við að verða Íslandsmeistarar!Ó, Silfurskeiðin!Greið er leiðinAð bikarnum! 3. Við erum úr GarðabæVið erum úr Garðabæ stoltir af þvíAð fæðast með silfurskeið rassgatinu í Og þá söng Skeiðin Þetta’er nóg þett’er nóg! Við viljum fá titla En fyrst viljum bjór 4. Stjörnumenn kunna að verjastStjörnumenn,Þeir kunna vel að verjast Sækja líka einkar vel svo áhorfendur gleðjast Ef við fáum færi Skeiðin getur ekki setið Og bíður þar til boltinn fer fallega í netið (Endurtekið) 5. SilfurmáfurinnSjáðu, þar flýgur SilfurmáfurMáfurinn elskar okkur heitt Máfurinn þráir ekkert heitar En að Stjörnumenn verði númer eitt Við syngjum áfram StjörnumennÁfram áfram Stjörnumenn Áram áfram áfram áfram StjörnumennSilfurskeiðin er mögnuð.6. Langbestir í sóknSóóóóknVið erum langbestir í sókn Sóóóókn Við erum langbestir í sóknGefum á ÓlaHann sólar fjóra Leggur upp á Rolf Toft fljóta 7. Enginn jafnast á við okkurVið vitum, vitum, vitumEnginn jafnast á við okkur, okkur okkur Við erum Silfurskeiðin, skeiðin, skeiðin Og Stjörnuna við styðjum, styðjum, styðjum8. Stöndum allir saman!Frá Stjörnunni4x klapp Ég aldrei vík 4x klapp Sú tilfinning 4x klapp Er engu lík 4x klapp9. Que viva espanaAtli Atli Atli JóóóóóQue viva espana(endurtekið ítrekað) 10. Martin RauschenbergWhen I’m with you baby, I go out of my headMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergAll the things you do to me and everything you saidMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergWe slip and slide as we fall in loveAnd I just can’t seem to get enough ofdududududududududdudududududududududududdudududududd Martin Rauschenberg Evrópudeild UEFA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Rífandi stemning er nú í Garðabænum og víðar fyrir leik Stjörnunnar og Inter sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan níu í kvöld. Silfurskeiðin, hin magnaða og litríka stuðningssveit Stjörnunnar, ætlar að efna til skrúðgöngu frá Ölveri að Laugardalsvelli og verður flugeldasýning á leiðinni.Hér er fagnað í Evrópukeppninni. Atli Ásmundsson og Arnar Már Björgvinsson komu báðir upp í gegnum yngri flokka starfið á Álftanesi og hafa styrkt Stjörnuna mikið.Andri Heiðar Sigurþórsson er einn af forsprökkum Silfurskeiðarinnar. Hann segir þá hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða. „Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni. Það er ótrúlegur áhugi fyrir leiknum. Menn sem halda með öðrum liðum ætla að styðja Stjörnuna í kvöld,“ segir Andri. Silfurskeiðin er þekkt fyrir að syngja mikinn fjölda laga á leikjum Stjörnunnar og fyrir þá sem vilja syngja með eru textarnir hér að neðan.Atli Jóhannsson skoraði hreinlega magnað sigurmark gegn Motherwell.Stjarnan hefur farið ótrúlega leið í fjórðu umferðina í Europa League. Liðið lagði velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðð Lech Poznan. Stemningin á leikjunum hefur verið mögnuð og í kvöld, á Laugardalsvellinum er búist við enn meiri gleði, enda uppselt á leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 21. Hér að neðan eru söngvar sveitarinnar:Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra.1. Moonlight Shadow2x (Skeiðin 3x klapp)Áfram StjörnumennVinnum þennan leikVið stöndum allir samanJafnvel þegar á móti blæsVið erum Stjarnan úr Garðabæ 2. Ó, SilfurskeiðinVið styðjum allir StjörnunaÞið getið treyst á þaðÍ ár þá ætlum við að verða Íslandsmeistarar!Ó, Silfurskeiðin!Greið er leiðinAð bikarnum! 3. Við erum úr GarðabæVið erum úr Garðabæ stoltir af þvíAð fæðast með silfurskeið rassgatinu í Og þá söng Skeiðin Þetta’er nóg þett’er nóg! Við viljum fá titla En fyrst viljum bjór 4. Stjörnumenn kunna að verjastStjörnumenn,Þeir kunna vel að verjast Sækja líka einkar vel svo áhorfendur gleðjast Ef við fáum færi Skeiðin getur ekki setið Og bíður þar til boltinn fer fallega í netið (Endurtekið) 5. SilfurmáfurinnSjáðu, þar flýgur SilfurmáfurMáfurinn elskar okkur heitt Máfurinn þráir ekkert heitar En að Stjörnumenn verði númer eitt Við syngjum áfram StjörnumennÁfram áfram Stjörnumenn Áram áfram áfram áfram StjörnumennSilfurskeiðin er mögnuð.6. Langbestir í sóknSóóóóknVið erum langbestir í sókn Sóóóókn Við erum langbestir í sóknGefum á ÓlaHann sólar fjóra Leggur upp á Rolf Toft fljóta 7. Enginn jafnast á við okkurVið vitum, vitum, vitumEnginn jafnast á við okkur, okkur okkur Við erum Silfurskeiðin, skeiðin, skeiðin Og Stjörnuna við styðjum, styðjum, styðjum8. Stöndum allir saman!Frá Stjörnunni4x klapp Ég aldrei vík 4x klapp Sú tilfinning 4x klapp Er engu lík 4x klapp9. Que viva espanaAtli Atli Atli JóóóóóQue viva espana(endurtekið ítrekað) 10. Martin RauschenbergWhen I’m with you baby, I go out of my headMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergAll the things you do to me and everything you saidMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergWe slip and slide as we fall in loveAnd I just can’t seem to get enough ofdududududududududdudududududududududududdudududududd Martin Rauschenberg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira