Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 21:48 Strákarnir okkar fagna marki í kvöld. Vísir/AFP „Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. Eins og alþjóð veit unnu strákarnir okkar frækinn 3-0 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Sigurinn var einkar sannfærandi en Tyrkir hafa verið í flokki stórþjóða í fótboltanum undanfarin rúman áratug. Tyrkir unnu meðal annars til bronsverðlauna á HM 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Knattspyrnunnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu Ísland í kvöld og Joey Barton, sem helst er þekktur fyrir harðar tæklingar og kjaftbrúk, er einn þeirra. Hann bætir við að riðill Íslands sé sá sterkasti í undankeppninni en Ísland geti verið sú þjóð sem komi á óvart.Watched Iceland beat Turkey tonight. 3-0. Incredible performance for a nation of less than 350k. Great future.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 They have the toughest group with Netherlands, Czech Rep and Turkey but they could be dark horses. Nobody will fancy them at their place.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Sjá meira
„Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. Eins og alþjóð veit unnu strákarnir okkar frækinn 3-0 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Sigurinn var einkar sannfærandi en Tyrkir hafa verið í flokki stórþjóða í fótboltanum undanfarin rúman áratug. Tyrkir unnu meðal annars til bronsverðlauna á HM 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Knattspyrnunnendur halda ekki vatni yfir frammistöðu Ísland í kvöld og Joey Barton, sem helst er þekktur fyrir harðar tæklingar og kjaftbrúk, er einn þeirra. Hann bætir við að riðill Íslands sé sá sterkasti í undankeppninni en Ísland geti verið sú þjóð sem komi á óvart.Watched Iceland beat Turkey tonight. 3-0. Incredible performance for a nation of less than 350k. Great future.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014 They have the toughest group with Netherlands, Czech Rep and Turkey but they could be dark horses. Nobody will fancy them at their place.— Joseph Barton (@Joey7Barton) September 9, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Fleiri fréttir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti