Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 21:25 Ragnar í baráttunni í kvöld. Vísir/AFP „Við byrjuðum leikinn af þvílíkum krafti og sýndum að við vildum þetta augljóslega meira en þeir,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson. Hann sagði það hafa komið sér á óvart hve slakir Tyrkirnir voru. „Ég veit ekki hvort þeir vanmátu okkur eða hvort þeir nenntu þessu ekki. Við vorum allavega betri, náðum marki snemma og þá verður þetta miklu auðveldara.“ Ragnar sagði að landsliðið hefði vitað nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera og sömuleiðis hvað Tyrkirnir myndu gera. Liðið væri búið að æfa í tíu daga og kortlagt Tyrkina vel. Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Hann skoraði auk þess að skalla í slá. Kom frammistaða hans Ragnari á óvart? „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast því ég hef aldrei séð hann spila. Hann er ótrúlega góður að taka á móti boltanum og halda honum fyrir okkur, setti gott mark og ég held að það geti sagt að hann hafi komið á óvart.“ Í síðari hálfleik ýtti framherji Tyrkjanna við Ragnari. Einhver hefði látið sig falla eins og er ansi algengt í nútímafótbolta. Ragnar stóð sem fastast. „Ég fatta aldrei að láta mig falla. Ég var skallaður í andlitið í leik í Rússlandi um daginn og fattaði ekki að henda mér niður. Þetta er ekki í eðlinu hjá okkur. Kannski hjá einhverjum öðrum þjóðum en ef maður meiðir sig ekki á maður ekkert að henda sér niður.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn af þvílíkum krafti og sýndum að við vildum þetta augljóslega meira en þeir,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson. Hann sagði það hafa komið sér á óvart hve slakir Tyrkirnir voru. „Ég veit ekki hvort þeir vanmátu okkur eða hvort þeir nenntu þessu ekki. Við vorum allavega betri, náðum marki snemma og þá verður þetta miklu auðveldara.“ Ragnar sagði að landsliðið hefði vitað nákvæmlega hvað þeir ætluðu að gera og sömuleiðis hvað Tyrkirnir myndu gera. Liðið væri búið að æfa í tíu daga og kortlagt Tyrkina vel. Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta mótsleik í kvöld. Hann skoraði auk þess að skalla í slá. Kom frammistaða hans Ragnari á óvart? „Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast því ég hef aldrei séð hann spila. Hann er ótrúlega góður að taka á móti boltanum og halda honum fyrir okkur, setti gott mark og ég held að það geti sagt að hann hafi komið á óvart.“ Í síðari hálfleik ýtti framherji Tyrkjanna við Ragnari. Einhver hefði látið sig falla eins og er ansi algengt í nútímafótbolta. Ragnar stóð sem fastast. „Ég fatta aldrei að láta mig falla. Ég var skallaður í andlitið í leik í Rússlandi um daginn og fattaði ekki að henda mér niður. Þetta er ekki í eðlinu hjá okkur. Kannski hjá einhverjum öðrum þjóðum en ef maður meiðir sig ekki á maður ekkert að henda sér niður.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10