Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 17:30 Kolbeinn Sigþórsson er að sjálfsögðu á sínum stað. Vísir/Andri Marinó Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti rétt í þessu byrjunarlið Íslands í leik liðsins gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. Það sem kemur helst á óvart er að Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, er í byrjunarliði íslenska liðsins með Kolbeini Sigþórssyni í framlínunni. Þá er Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í hægri bakvarðastöðunni en Birkir Már Sævarsson sem var í bakvarðastöðunni í síðustu undankeppni hefur lítið leikið undanfarna mánuði.Byrjunarlið Íslands (4-4-2)Markvörður - Hannes Þór HalldórssonHægribakvörður - Theodór Elmar BjarnasonMiðverðir - Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður - Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður - Birkir BjarnasonMiðjumenn - Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsinsVinstri kantmaður - Emil HallfreðssonSóknarmenn - Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn SigþórssonByrjunarlið TyrklandsMarkvörður: Onur Kıvrak.Vörn: Ömer Toprak, Mehmet Topal, Ersan Gülüm.Miðja: Gökhan Gönül, Selçuk İnan, Emre Belözoğlu, Caner Erkin.Sókn: Olcan Adın, Burak Yılmaz, Arda Turan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti rétt í þessu byrjunarlið Íslands í leik liðsins gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. Það sem kemur helst á óvart er að Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, er í byrjunarliði íslenska liðsins með Kolbeini Sigþórssyni í framlínunni. Þá er Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í hægri bakvarðastöðunni en Birkir Már Sævarsson sem var í bakvarðastöðunni í síðustu undankeppni hefur lítið leikið undanfarna mánuði.Byrjunarlið Íslands (4-4-2)Markvörður - Hannes Þór HalldórssonHægribakvörður - Theodór Elmar BjarnasonMiðverðir - Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður - Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður - Birkir BjarnasonMiðjumenn - Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsinsVinstri kantmaður - Emil HallfreðssonSóknarmenn - Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn SigþórssonByrjunarlið TyrklandsMarkvörður: Onur Kıvrak.Vörn: Ömer Toprak, Mehmet Topal, Ersan Gülüm.Miðja: Gökhan Gönül, Selçuk İnan, Emre Belözoğlu, Caner Erkin.Sókn: Olcan Adın, Burak Yılmaz, Arda Turan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10