Þórir: Ákvörðunin verður tekin á faglegum forsendum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 08:00 Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39
Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10