Kynningarmyndböndin fyrir iPhone 6 og Apple Watch vekja lukku Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2014 10:39 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningunni í gær. Vísir/AFP Apple kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins, iPhone 6 og iPhone 6 plus, ásamt því að kynna snjallúrið Apple Watch. Alls birti fyrirtækið níu myndbönd á netinu sem notuð voru í kynningunni. Fyrsta myndbandið sem ber heitið Perspective, eða Sjónarhorn. Með því vildu forsvarsmenn Apple sýni grunngildi fyrirtækisins. Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tóku höndum saman við gerð tveggja auglýsinga fyrir nýju símana. Þær auglýsingar voru sýndar á kynningu Apple. Í næsta myndbandi sem sýnt var fjölluðu hönnuðir símanna um hönnun símanna og þróun þeirra. Þá er farið yfir muninn á iPhone 6 og 6 plus á eldri iPhone símum. Þar á eftir fylgdi myndband sem sýnir útlit símanna. Snjallúrið Apple Watch var kynnt í gær og hér að neðan er myndbandið sem sýnt var við kynningu þess. Einnig var kynnt hvernig úrið getur verið notað til að hjálpa fólki sem vill vera virkara í lífinu og hreyfa sig meira. Þar á eftir var sýnt myndband þar sem fjallað er um hönnun Apple Watch. Síðasta myndbandið sem sneri að Apple Watch sýndi útlit snjallúrsins. Síðasta myndband kynningarinnar var sýnt áður en hljómsveitin U2 steig á svið. Í myndbandinu er horft til fortíðar, til auglýsinga fyrir iPod fyrir nokkrum árum síðan. Meðlimir U2 voru fengnir til að taka þátt í gerð einnar slíkrar auglýsingar. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple kynnti í gær nýja síma fyrirtækisins, iPhone 6 og iPhone 6 plus, ásamt því að kynna snjallúrið Apple Watch. Alls birti fyrirtækið níu myndbönd á netinu sem notuð voru í kynningunni. Fyrsta myndbandið sem ber heitið Perspective, eða Sjónarhorn. Með því vildu forsvarsmenn Apple sýni grunngildi fyrirtækisins. Sjónvarpsmaðurinn Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Timberlake tóku höndum saman við gerð tveggja auglýsinga fyrir nýju símana. Þær auglýsingar voru sýndar á kynningu Apple. Í næsta myndbandi sem sýnt var fjölluðu hönnuðir símanna um hönnun símanna og þróun þeirra. Þá er farið yfir muninn á iPhone 6 og 6 plus á eldri iPhone símum. Þar á eftir fylgdi myndband sem sýnir útlit símanna. Snjallúrið Apple Watch var kynnt í gær og hér að neðan er myndbandið sem sýnt var við kynningu þess. Einnig var kynnt hvernig úrið getur verið notað til að hjálpa fólki sem vill vera virkara í lífinu og hreyfa sig meira. Þar á eftir var sýnt myndband þar sem fjallað er um hönnun Apple Watch. Síðasta myndbandið sem sneri að Apple Watch sýndi útlit snjallúrsins. Síðasta myndband kynningarinnar var sýnt áður en hljómsveitin U2 steig á svið. Í myndbandinu er horft til fortíðar, til auglýsinga fyrir iPod fyrir nokkrum árum síðan. Meðlimir U2 voru fengnir til að taka þátt í gerð einnar slíkrar auglýsingar.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira